Strákarnir með í baráttunni um laust sæti á EM í golfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. september 2013 17:55 Gísli Sveinbergsson. Mynd/GSÍmyndir.net Íslenska piltalandsliðið í golfi er í þriðja til fjórða sæti á 15 höggum yfir pari eftir tvo hringi af þremur í undankeppni Evrópumóts pilta 18 ára og yngri. Til mikils er að vinna því þrjár þjóðir af ellefu komast áfram á sjálft Evrópumótið. Lokahringurinn verður leikin á morgun og þá kemur í ljós hvaða þjóðir tryggja sér þátttökurétt á Evrópumótinu í golfi sem fram fer í Noregi að ári. Gísli Sveinbergsson úr Golfklúbbnum Keili og Fannar Ingi Steingrímsson úr Golfklúbbi Hveragerðis eru í miklu stuði en þeir eru í tveimur efstu sætunum í keppni einstaklinga á mótinu. Gísli lék í dag á 69 höggum eða þremur höggum undir pari sem er lægsta skorið í mótinu hingað til. Fannar Ingi lék einnig mjög vel í dag en hann kom inn á 70 höggum eða tveimur höggum undir pari. „Strákarnir hafa staðið sig mjög vel og léku fínt golf í dag. Í gær var of mikið um sprengjur á skorkortunum en í svona jafnri keppni skiptir miklu máli að takmarka öll stór mistök. Það tókst mun betur í dag en aðstæður voru líka þægilegri, nánast logn og kjöraðstæður til að skora vel, enda sást það á skorum flestra liða. Við Ragnar erum mjög ánægðir með liðið, liðsheildin er frábær, þeir eru vel skipulagðir í öllu og leggja sig hundrað prósent fram. Keppnin um þrjú efstu sætin er gríðarlega jöfn og hörð og við þurfum að eiga góðan leik á morgun til að eiga möguleika á að ná því markmiði, en við getum náttúrulega ekki stjórnað því sem hinir gera,“ sagði Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari í stuttu viðtali við golf.is eftir frábæran dag í Slóvakíu.Staðan hjá íslensku strákunum í mótinu. 1. sæti Gísli Sveinbergsson, GK, 72/69, -3 2. sæti Fannar Ingi Steingrímsson, GHG, 72/70, -2 22. sæti Aron Snær Júlíusson, GKG, 73/75, +4 26. sæti Egill Ragnar Gunnarsson, GKG, 77/73, +6 52. sæti Henning Darri Þórðarson, GK, 83/75 +14 Golf Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Fleiri fréttir Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Sjá meira
Íslenska piltalandsliðið í golfi er í þriðja til fjórða sæti á 15 höggum yfir pari eftir tvo hringi af þremur í undankeppni Evrópumóts pilta 18 ára og yngri. Til mikils er að vinna því þrjár þjóðir af ellefu komast áfram á sjálft Evrópumótið. Lokahringurinn verður leikin á morgun og þá kemur í ljós hvaða þjóðir tryggja sér þátttökurétt á Evrópumótinu í golfi sem fram fer í Noregi að ári. Gísli Sveinbergsson úr Golfklúbbnum Keili og Fannar Ingi Steingrímsson úr Golfklúbbi Hveragerðis eru í miklu stuði en þeir eru í tveimur efstu sætunum í keppni einstaklinga á mótinu. Gísli lék í dag á 69 höggum eða þremur höggum undir pari sem er lægsta skorið í mótinu hingað til. Fannar Ingi lék einnig mjög vel í dag en hann kom inn á 70 höggum eða tveimur höggum undir pari. „Strákarnir hafa staðið sig mjög vel og léku fínt golf í dag. Í gær var of mikið um sprengjur á skorkortunum en í svona jafnri keppni skiptir miklu máli að takmarka öll stór mistök. Það tókst mun betur í dag en aðstæður voru líka þægilegri, nánast logn og kjöraðstæður til að skora vel, enda sást það á skorum flestra liða. Við Ragnar erum mjög ánægðir með liðið, liðsheildin er frábær, þeir eru vel skipulagðir í öllu og leggja sig hundrað prósent fram. Keppnin um þrjú efstu sætin er gríðarlega jöfn og hörð og við þurfum að eiga góðan leik á morgun til að eiga möguleika á að ná því markmiði, en við getum náttúrulega ekki stjórnað því sem hinir gera,“ sagði Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari í stuttu viðtali við golf.is eftir frábæran dag í Slóvakíu.Staðan hjá íslensku strákunum í mótinu. 1. sæti Gísli Sveinbergsson, GK, 72/69, -3 2. sæti Fannar Ingi Steingrímsson, GHG, 72/70, -2 22. sæti Aron Snær Júlíusson, GKG, 73/75, +4 26. sæti Egill Ragnar Gunnarsson, GKG, 77/73, +6 52. sæti Henning Darri Þórðarson, GK, 83/75 +14
Golf Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Fleiri fréttir Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Sjá meira