Kings Of Leon með nýja plötu Ómar Úlfur skrifar 20. september 2013 10:57 Kings Of Leon voru léttir við gerð nýju plötunnar Sjötta hljóðverskífa Kings Of Leon heitir Mechanical Bull og kemur út á mánudaginn. Jared Followill, yngsti Followill bróðirinn, segir að Mechanical Bull sé óþroskaðasta platan sem að Kings Of Leon hafi tekið upp. Vísar hann þannig til uppátækjanna í hljóðverinu en hrekkir og grín og glens einkenndu víst upptökurnar. Andrúmsloftið hafi verið miklu léttara en þegar að sveitin tók upp seinustu plötu, Come Around Sundown. Jared viðurkennir að vinnan við þá plötu hafi verið allt annað en skemmtileg. Drykkja og almenn pressa á sveitina hafi skemmt fyrir. Smáskífulögin Supersoaker og Wait For Me eru byrjuð að hljóma á öldum ljósvakans. Myndbandið við Supersoaker má sjá hér fyrir neðan. Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Vigdís biðst afsökunar á þroskaheftum ummælum Harmageddon Miðill spáir stórum jarðskjálfta á morgun Harmageddon Fimm bestu Abba-lögin Harmageddon Segulbandstæki selt í óþökk eiganda Harmageddon Konungur undirganganna Harmageddon Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt myndband á Vísi Harmageddon Nine Inch Nails: Sjálfsmorð með vott af bjartsýni Harmageddon Sannleikurinn: Gefur kost á sér í 4.-5. sæti Harmageddon Emilíana hélt hún væri að deyja Harmageddon Sannleikurinn: Sjónvarpsmaður á RÚV sagði brandara Harmageddon
Sjötta hljóðverskífa Kings Of Leon heitir Mechanical Bull og kemur út á mánudaginn. Jared Followill, yngsti Followill bróðirinn, segir að Mechanical Bull sé óþroskaðasta platan sem að Kings Of Leon hafi tekið upp. Vísar hann þannig til uppátækjanna í hljóðverinu en hrekkir og grín og glens einkenndu víst upptökurnar. Andrúmsloftið hafi verið miklu léttara en þegar að sveitin tók upp seinustu plötu, Come Around Sundown. Jared viðurkennir að vinnan við þá plötu hafi verið allt annað en skemmtileg. Drykkja og almenn pressa á sveitina hafi skemmt fyrir. Smáskífulögin Supersoaker og Wait For Me eru byrjuð að hljóma á öldum ljósvakans. Myndbandið við Supersoaker má sjá hér fyrir neðan.
Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Vigdís biðst afsökunar á þroskaheftum ummælum Harmageddon Miðill spáir stórum jarðskjálfta á morgun Harmageddon Fimm bestu Abba-lögin Harmageddon Segulbandstæki selt í óþökk eiganda Harmageddon Konungur undirganganna Harmageddon Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt myndband á Vísi Harmageddon Nine Inch Nails: Sjálfsmorð með vott af bjartsýni Harmageddon Sannleikurinn: Gefur kost á sér í 4.-5. sæti Harmageddon Emilíana hélt hún væri að deyja Harmageddon Sannleikurinn: Sjónvarpsmaður á RÚV sagði brandara Harmageddon