Svona hættulegur er Nurburgring Finnur Thorlacius skrifar 30. september 2013 12:45 Mjög krefjandi er að aka Nurburgring akstursbrautina í Þýskalandi, með sínar 100 beygjur á 20 km langri braut. Ekki hjálpar til að á henni er gjarnan mikil umferð þeirra sem keypt hafa sig inná brautina til að aka þar eigin bílum. Margir verða þar ansi kappsamir og gefa ekkert eftir í akstri gegn öðrum bílum. Það hefur reynst mörgum skeinuhætt og kappsemin borið marga ofurliði. Það sést greinilega í þessu myndskeiði, er ökumaður BMW1 fer of hratt í beygju og missir við það stjórn á bílnum og fer í loftköstum eftir að aka á varnargirðingu. Ekki er líklegt að þeim bíl verði ekið mikið á næstunni, né heldur að eigandinn eigi von á því að tryggingar muni bera skaðann. Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent
Mjög krefjandi er að aka Nurburgring akstursbrautina í Þýskalandi, með sínar 100 beygjur á 20 km langri braut. Ekki hjálpar til að á henni er gjarnan mikil umferð þeirra sem keypt hafa sig inná brautina til að aka þar eigin bílum. Margir verða þar ansi kappsamir og gefa ekkert eftir í akstri gegn öðrum bílum. Það hefur reynst mörgum skeinuhætt og kappsemin borið marga ofurliði. Það sést greinilega í þessu myndskeiði, er ökumaður BMW1 fer of hratt í beygju og missir við það stjórn á bílnum og fer í loftköstum eftir að aka á varnargirðingu. Ekki er líklegt að þeim bíl verði ekið mikið á næstunni, né heldur að eigandinn eigi von á því að tryggingar muni bera skaðann.
Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent