Systurnar Este, Danielle og Alana Haim stofnuðu sveitina í Los Angeles árið 2006 en þær höfðu alist upp við amerískt rokk og ról og americana sem að foreldrar þeirra spiluðu stanslaust á heimilinu.
Árið 2012 gaf Haim út Ep plötuna Forever sem vakti mikla athygli og kom sveitin m.a frá á SXSW tónlistarhátíðinni og Icelandairwaves það árið. Haim nældi sér sömuleiðis í plötusamning við Polydor og fyrsta stóra platan kom svo út í seinustu viku. Ágætis byrjun hjá Haim.
Hér fyrir neðan má sjá myndband frá tónleikum Haim á Icelandairwaves árið 2012