Loksins sigur hjá meginlandinu í Seve-bikarnum Jón Júlíus Karlsson skrifar 7. október 2013 07:30 Lið meginlands Evrópu sem fagnaði sigri í Seve-bikarnum. Mynd/Getty Images Meginland Evrópu hafði betur gegn Bretlandseyjum í Seve-bikarnum sem fram fór í Frakklandi um helgina. Meginlandið nældi sér í 15 vinninga gegn 13 vinningum hjá Bretum. Þar með náðu liðsmenn meginlandsins loksins að vinna eftir 13 ára bið. „Þeir voru staðráðnir í að vinna. Ég held að það hafi skipt miklu máli hversu einbeittir við vorum,“ sagði Spánverjinn Jose Maria Olazabal sem stýrði liði meginlandsins. Talsverð spenna var í mótinu en liðin voru jöfn, 9-9, eftir þrjá keppnisdaga. Það var Ítalinn Francesco Molinari sem tryggði meginlandinu sigur með því að leggja Englendinginn Chris Wood að velli. Sam Torrance stýrði liði Bretlandseyja sem hafði unnið sex sinnum í röð þar til í gær. Mótið er nefnt eftir spænsku goðsögninni Seve Ballesteros sem féll frá fyrir tveimur árum. Hann átti stóran þátt í stofnun keppninnar og var jafnan fyrirliði meginlands Evrópu.Frakkinn Gregory Burdy og Spánverjinn Miguel Angel Jimenez fögnuðu vel í leikslok.Mynd/Getty ImagesMeginland Evrópu 15 - 13 BretlandseyjarÚrslit í tvímenning: Gonzalo Fernandez-Castano gerði jafntefli við Jamie DonaldsonNicolas Colsaerts vann Paul Casey 1 upp Joost Luiten tapaði fyrir Tommy Fleetwood 3&2 Thomas Bjorn gerði jafntefli við Simon KhanGregory Bourdy vann Scott Jamieson 4&3 Thorbjorn Olesen tapaði fyrir Marc Warren 4&3Matteo Manassero vann Stephen Gallacher 3&2 Mikko Ilonen tapaði fyrir Paul Lawrie 2&1Miguel Angel Jimenez vann David Lynn 6&4Francesco Molinari vann Chris Wood 3&2 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Meginland Evrópu hafði betur gegn Bretlandseyjum í Seve-bikarnum sem fram fór í Frakklandi um helgina. Meginlandið nældi sér í 15 vinninga gegn 13 vinningum hjá Bretum. Þar með náðu liðsmenn meginlandsins loksins að vinna eftir 13 ára bið. „Þeir voru staðráðnir í að vinna. Ég held að það hafi skipt miklu máli hversu einbeittir við vorum,“ sagði Spánverjinn Jose Maria Olazabal sem stýrði liði meginlandsins. Talsverð spenna var í mótinu en liðin voru jöfn, 9-9, eftir þrjá keppnisdaga. Það var Ítalinn Francesco Molinari sem tryggði meginlandinu sigur með því að leggja Englendinginn Chris Wood að velli. Sam Torrance stýrði liði Bretlandseyja sem hafði unnið sex sinnum í röð þar til í gær. Mótið er nefnt eftir spænsku goðsögninni Seve Ballesteros sem féll frá fyrir tveimur árum. Hann átti stóran þátt í stofnun keppninnar og var jafnan fyrirliði meginlands Evrópu.Frakkinn Gregory Burdy og Spánverjinn Miguel Angel Jimenez fögnuðu vel í leikslok.Mynd/Getty ImagesMeginland Evrópu 15 - 13 BretlandseyjarÚrslit í tvímenning: Gonzalo Fernandez-Castano gerði jafntefli við Jamie DonaldsonNicolas Colsaerts vann Paul Casey 1 upp Joost Luiten tapaði fyrir Tommy Fleetwood 3&2 Thomas Bjorn gerði jafntefli við Simon KhanGregory Bourdy vann Scott Jamieson 4&3 Thorbjorn Olesen tapaði fyrir Marc Warren 4&3Matteo Manassero vann Stephen Gallacher 3&2 Mikko Ilonen tapaði fyrir Paul Lawrie 2&1Miguel Angel Jimenez vann David Lynn 6&4Francesco Molinari vann Chris Wood 3&2
Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira