Eru "Buffalo“ skór næsta æðið? Eva Dögg Sigurgeirsdóttir skrifar 3. október 2013 09:30 Það voru í raun og veru söngkonurnar í Spice Girls sem gerður hina svokölluðu Buffalo skó ódauðlega. Margir hrista hausinn yfir þessari tísku en á móti gleðjast mögulega hinir sem geta nýtt sér þessa þykku botna til að hækka sig örlítið. Skór með þykkum hælum hafa verið vinsælir upp á síðkastið og í sumar mátti víða sjá strigaskó með þykkum sóla þvert undir. Núna spyrjum við okkur þeirrar spurnigar, eru Buffalo skór næsta æðið í skótískunni? Hvort sem þessir umdeildu skór verði næsta tískubóla á eftir að koma í ljós, en að minnsta kosti sýndu margir vinir okkur í tískuheiminum þykkbotna skó fyrir næsta vor.Sjá meira Tíska.is Post by Lífið á Visir.is. Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Það voru í raun og veru söngkonurnar í Spice Girls sem gerður hina svokölluðu Buffalo skó ódauðlega. Margir hrista hausinn yfir þessari tísku en á móti gleðjast mögulega hinir sem geta nýtt sér þessa þykku botna til að hækka sig örlítið. Skór með þykkum hælum hafa verið vinsælir upp á síðkastið og í sumar mátti víða sjá strigaskó með þykkum sóla þvert undir. Núna spyrjum við okkur þeirrar spurnigar, eru Buffalo skór næsta æðið í skótískunni? Hvort sem þessir umdeildu skór verði næsta tískubóla á eftir að koma í ljós, en að minnsta kosti sýndu margir vinir okkur í tískuheiminum þykkbotna skó fyrir næsta vor.Sjá meira Tíska.is Post by Lífið á Visir.is.
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira