Illugi stefnir að styttingu framhaldsskólanáms Samúel Karl Ólason skrifar 15. október 2013 17:18 Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra. Skjáskot úr Stóru málin Illugi Gunnarsson mennta- og menningarráðherra sagðist ætla að stytta framhaldsskólanám í Stóru málunum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Mér finnst að röksemdarfærslan þurfi að vera þannig, að þeir sem eru þeirrar skoðunar að við Íslendingar einir eigum að hafa 14 ár þegar allir aðrir hafa 13 og 12, það þarf að rökstyðja það sérstaklega." Illugi horfir frekar á styttingu framhaldsskóla frekar en grunnskóla og finnst málið aðeins viðkvæmara hvað varðar grunnskólana. „Ég held að þar eigum við möguleika á að hafa mjög sveigjanleg skilin á milli grunnskóla og framhaldsskóla. Þannig að þeir krakkar sem hafi þroska til þess og undirbúning eigi auðveldara með að halda áfram og hinir fái þá tíma til að undirbúa sig." Illugi telur tækifæri liggja í því að skilgreina framhaldsskóla upp á nýtt. Illugi sér styttingu framhaldssólanáms ekki fyrir sér sem sparnaðaraðgerð og ekki eigi að ræða um það út frá sparnaði. Að frekar snúi þetta að tíma nemenda. „Nemendurnir eiga tímann, ekki hið opinbera. Þess vegna ber okkur skylda til þess að setja upp kerfi sem gerir þeim kleyft að nýta sinn tíma vel. Mér finnst þetta mál snúast um það í hvaða stöðu þau eru gagnvart jafnöldrum sínum í öðrum löndum svo þau hafi að minnsta kosti sömu tækifæri og þau," sagði Illugi. Stóru málin eru á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 19:20 á mánudagskvöldum og eru í opinni dagskrá. Stóru málin Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Fleiri fréttir Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Sjá meira
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarráðherra sagðist ætla að stytta framhaldsskólanám í Stóru málunum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Mér finnst að röksemdarfærslan þurfi að vera þannig, að þeir sem eru þeirrar skoðunar að við Íslendingar einir eigum að hafa 14 ár þegar allir aðrir hafa 13 og 12, það þarf að rökstyðja það sérstaklega." Illugi horfir frekar á styttingu framhaldsskóla frekar en grunnskóla og finnst málið aðeins viðkvæmara hvað varðar grunnskólana. „Ég held að þar eigum við möguleika á að hafa mjög sveigjanleg skilin á milli grunnskóla og framhaldsskóla. Þannig að þeir krakkar sem hafi þroska til þess og undirbúning eigi auðveldara með að halda áfram og hinir fái þá tíma til að undirbúa sig." Illugi telur tækifæri liggja í því að skilgreina framhaldsskóla upp á nýtt. Illugi sér styttingu framhaldssólanáms ekki fyrir sér sem sparnaðaraðgerð og ekki eigi að ræða um það út frá sparnaði. Að frekar snúi þetta að tíma nemenda. „Nemendurnir eiga tímann, ekki hið opinbera. Þess vegna ber okkur skylda til þess að setja upp kerfi sem gerir þeim kleyft að nýta sinn tíma vel. Mér finnst þetta mál snúast um það í hvaða stöðu þau eru gagnvart jafnöldrum sínum í öðrum löndum svo þau hafi að minnsta kosti sömu tækifæri og þau," sagði Illugi. Stóru málin eru á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 19:20 á mánudagskvöldum og eru í opinni dagskrá.
Stóru málin Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Fleiri fréttir Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Sjá meira