Nítján ára konungur gerir það gott Frosti Logason skrifar 15. október 2013 15:08 Archy Marshall er breskur tónlistarmaður fæddur árið 1994. Árið 2011 byrjaði hann að koma fram og spila undir nafninu King Krule og hefur hann síðastliðin tvö ár vakið mikla athygli fyrir sérkennilegan stíl og framkomu. Fyrr á þessu ári, nánar tiltekið á nítján ára afmæli kappans, sendi hann frá sér sína fyrstu breiðskífu, plötuna 6 Feet Beneath The Moon. King Krule talar og syngur með sterkum hreim frá Suður-London. Hann lítur út fyrir að vera límsniffandi götustrákur en er í rauninni langskólagenginn tónlistarsnillingur. Tékkið á laginu hans Easy Easy sem er í mikilli spilun á X-inu 977 núna. Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Fjárlagafrumvarpið fær 2 stjörnur Harmageddon Högni í Hjaltalín: Fimm bestu Nu Metal-smellirnir Harmageddon Fimm bestu lögin sem stappa í mann stálinu í skammdeginu Harmageddon Sannleikurinn: Viltu vinna miða á landsleikinn Harmageddon Eins og djúsí Big Mac með stórum frönskum Harmageddon Sannleikurinn: Unglingar á slagsmálahátíð í Smáralind Harmageddon Ný heimildarmynd um Kurt Cobain forsýnd Harmageddon Heitasti kvensjúkdómalæknir í heimi Harmageddon Miðasalan á Eistnaflug er hafin. Harmageddon Hljómsveitt frumsýnir Næs í rassinn Harmageddon
Archy Marshall er breskur tónlistarmaður fæddur árið 1994. Árið 2011 byrjaði hann að koma fram og spila undir nafninu King Krule og hefur hann síðastliðin tvö ár vakið mikla athygli fyrir sérkennilegan stíl og framkomu. Fyrr á þessu ári, nánar tiltekið á nítján ára afmæli kappans, sendi hann frá sér sína fyrstu breiðskífu, plötuna 6 Feet Beneath The Moon. King Krule talar og syngur með sterkum hreim frá Suður-London. Hann lítur út fyrir að vera límsniffandi götustrákur en er í rauninni langskólagenginn tónlistarsnillingur. Tékkið á laginu hans Easy Easy sem er í mikilli spilun á X-inu 977 núna.
Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Fjárlagafrumvarpið fær 2 stjörnur Harmageddon Högni í Hjaltalín: Fimm bestu Nu Metal-smellirnir Harmageddon Fimm bestu lögin sem stappa í mann stálinu í skammdeginu Harmageddon Sannleikurinn: Viltu vinna miða á landsleikinn Harmageddon Eins og djúsí Big Mac með stórum frönskum Harmageddon Sannleikurinn: Unglingar á slagsmálahátíð í Smáralind Harmageddon Ný heimildarmynd um Kurt Cobain forsýnd Harmageddon Heitasti kvensjúkdómalæknir í heimi Harmageddon Miðasalan á Eistnaflug er hafin. Harmageddon Hljómsveitt frumsýnir Næs í rassinn Harmageddon