Walker þurfti 188 mót til að vinna Jón Júlíus Karlsson skrifar 14. október 2013 13:21 Jimmy Walker með sigurlaunin eftir sinn fyrsta sigur í gær. Mynd/Getty Images Jimmy Walker sigraði á Frys.com Open mótinu sem lauk í gær á PGA-mótaröðinni í Kaliforníu. Walker tókst loksins að sigra en mótið var hans 188. á mótaröðinni og aldrei hafði honum tekist að bera sigur úr býtum. Í gær tókst honum það loksins. „Þetta er mjög góð tilfinning. Ég myndi ekki gera neitt öðruvísi til að komast á þennan stað sem ég stend á í dag,“ sagði Walker, 34 ára, eftir að sigurinn var í höfn. Hann lék lokahringinn á 66 höggum og lék samtals á 17 höggum undir pari í mótinu. Vijay Signh varð annar á 15 höggum undir pari. Fjórir kylfingar deildu þriðja sætinu á 14 höggum undir pari en það voru þeir Brooks Koepka, sem var efstur fyrir lokahringinn, Hideki Matsuyama, Kevin Na og Scott Brown. Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Jimmy Walker sigraði á Frys.com Open mótinu sem lauk í gær á PGA-mótaröðinni í Kaliforníu. Walker tókst loksins að sigra en mótið var hans 188. á mótaröðinni og aldrei hafði honum tekist að bera sigur úr býtum. Í gær tókst honum það loksins. „Þetta er mjög góð tilfinning. Ég myndi ekki gera neitt öðruvísi til að komast á þennan stað sem ég stend á í dag,“ sagði Walker, 34 ára, eftir að sigurinn var í höfn. Hann lék lokahringinn á 66 höggum og lék samtals á 17 höggum undir pari í mótinu. Vijay Signh varð annar á 15 höggum undir pari. Fjórir kylfingar deildu þriðja sætinu á 14 höggum undir pari en það voru þeir Brooks Koepka, sem var efstur fyrir lokahringinn, Hideki Matsuyama, Kevin Na og Scott Brown.
Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira