Assange vildi ekki hitta Cumberbatch Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 10. október 2013 10:55 Benedict Cumberbatch (t.v.) fer með hlutverk Julians Assange í myndinni. Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, vildi ekki hitta leikarann Benedict Cumberbatch sem fer með hlutverk Assange í kvikmyndinni The Fifth Estate. Assange, sem hefst við í sendiráði Ekvador í Lundúnum, svaraði leikaranum bréfleiðis og sagði kvikmyndina afbaka sannleikann og hvatti Cumberbatch til að endurskoða þátttöku sína. Hann sagði það slæma hugmynd að þeir hittust því að með því væri hann að leggja blessun sína yfir myndina sem hann telur hluta af ofsóknum gegn sér. „Ég trúi því að þú sért góð manneskja en ekki að þessi mynd sé góð,“ skrifaði Assange og kallaði myndina heigulslega.The Fifth Estate verður frumsýnd í bíóhúsum hér á landi þann 8. nóvember. Auk Cumberbatchs fara þau Daniel Brühl, Anthony Mackie, David Thewlis, Stanley Tucci og Laura Linney. Þá bregður sjálfum Agli Helgasyni fyrir í hlutverki sjálfs síns. Mest lesið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Nýársswing með handbremsu Gagnrýni „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, vildi ekki hitta leikarann Benedict Cumberbatch sem fer með hlutverk Assange í kvikmyndinni The Fifth Estate. Assange, sem hefst við í sendiráði Ekvador í Lundúnum, svaraði leikaranum bréfleiðis og sagði kvikmyndina afbaka sannleikann og hvatti Cumberbatch til að endurskoða þátttöku sína. Hann sagði það slæma hugmynd að þeir hittust því að með því væri hann að leggja blessun sína yfir myndina sem hann telur hluta af ofsóknum gegn sér. „Ég trúi því að þú sért góð manneskja en ekki að þessi mynd sé góð,“ skrifaði Assange og kallaði myndina heigulslega.The Fifth Estate verður frumsýnd í bíóhúsum hér á landi þann 8. nóvember. Auk Cumberbatchs fara þau Daniel Brühl, Anthony Mackie, David Thewlis, Stanley Tucci og Laura Linney. Þá bregður sjálfum Agli Helgasyni fyrir í hlutverki sjálfs síns.
Mest lesið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Nýársswing með handbremsu Gagnrýni „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira