Metallica ætlar að selja riff á Ebay Ómar Úlfur skrifar 23. október 2013 12:18 Viltu kaupa riff? Hljómsveitin Metallica heldur áfram að koma á óvart og ekki endilega á skemmtilegan hátt. Nú ætlar sveitin jafnvel að bjóða upp afgangs gítarriff á uppboðsvefnum Ebay, gömlum aðdáendum til mikillar mæðu. Lars Ulrich, trymbill sveitarinnar segir að þessi hugmynd hafi komið upp við upptöku á nýjustu plötu sveitarinnar. Magnið af gæðariffum sé slíkt að sveitin geti ómögulega nýtt það ein og sér. Svipaðar hugmyndir hafa komið fram áður. Brian May úr Queen og Toni Iommi úr Black Sabbath íhuguðu að gefa út plötu með riffum sem að hljómsveitir gætu svo nýtt sér. Hér fyrir neðan má sjá sveitina flytja riff sem hefði verið slæmt að selja frá sér. Harmageddon Mest lesið Þið sem hélduð að geitungar væru andstyggilegir Harmageddon 20 ár frá Unplugged tónleikum Nirvana Harmageddon Ný plata frá Deftones í ár Harmageddon Sannleikurinn: Um vegi, hraun og auðmenn Harmageddon Metallica í Heimsmetabók Guinness Harmageddon Átökin verði staðbundin ef til þeirra kemur Harmageddon Stefán Jón vill bæta lífskjör starfsmanna RÚV Harmageddon Hver drap Kurt Cobain? Sýnishorn úr nýrri mynd Harmageddon Davíð Oddsson tjáir sig um bankahrunið Harmageddon Íslam í Reykjavík Harmageddon
Hljómsveitin Metallica heldur áfram að koma á óvart og ekki endilega á skemmtilegan hátt. Nú ætlar sveitin jafnvel að bjóða upp afgangs gítarriff á uppboðsvefnum Ebay, gömlum aðdáendum til mikillar mæðu. Lars Ulrich, trymbill sveitarinnar segir að þessi hugmynd hafi komið upp við upptöku á nýjustu plötu sveitarinnar. Magnið af gæðariffum sé slíkt að sveitin geti ómögulega nýtt það ein og sér. Svipaðar hugmyndir hafa komið fram áður. Brian May úr Queen og Toni Iommi úr Black Sabbath íhuguðu að gefa út plötu með riffum sem að hljómsveitir gætu svo nýtt sér. Hér fyrir neðan má sjá sveitina flytja riff sem hefði verið slæmt að selja frá sér.
Harmageddon Mest lesið Þið sem hélduð að geitungar væru andstyggilegir Harmageddon 20 ár frá Unplugged tónleikum Nirvana Harmageddon Ný plata frá Deftones í ár Harmageddon Sannleikurinn: Um vegi, hraun og auðmenn Harmageddon Metallica í Heimsmetabók Guinness Harmageddon Átökin verði staðbundin ef til þeirra kemur Harmageddon Stefán Jón vill bæta lífskjör starfsmanna RÚV Harmageddon Hver drap Kurt Cobain? Sýnishorn úr nýrri mynd Harmageddon Davíð Oddsson tjáir sig um bankahrunið Harmageddon Íslam í Reykjavík Harmageddon