Ómeiddur eftir 47 veltur Finnur Thorlacius skrifar 30. október 2013 14:15 Það hlýtur að teljast með nokkrum ólíkindum að velta bíl sínum 47 sinnum og stíga útúr honum stráheill eftir herlegheitin. Þetta reyndi einn ökumaður á laugardaginn var í aksturkeppni á smábílum í Kragujevav í Serbíu. Sem betur fer var bíllinn með góða veltigrind og fimm punkta öryggisbelti. Að sjálfsögðu var bíllinn á ógnarferð þegar ökumaður hans missti stjórn á bílnum og eins og sést í myndskeiðinu fór hann ansi nálægt þeim áhorfendum sem nutu keppninnar. Seint er hægt að mæla með svona flugferðum! Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent
Það hlýtur að teljast með nokkrum ólíkindum að velta bíl sínum 47 sinnum og stíga útúr honum stráheill eftir herlegheitin. Þetta reyndi einn ökumaður á laugardaginn var í aksturkeppni á smábílum í Kragujevav í Serbíu. Sem betur fer var bíllinn með góða veltigrind og fimm punkta öryggisbelti. Að sjálfsögðu var bíllinn á ógnarferð þegar ökumaður hans missti stjórn á bílnum og eins og sést í myndskeiðinu fór hann ansi nálægt þeim áhorfendum sem nutu keppninnar. Seint er hægt að mæla með svona flugferðum!
Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent