Stóru málin - Borgarstjóri kosinn af borgarbúum? Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 4. nóvember 2013 20:31 Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi sem nýverið tók sæti Gísla Marteins Baldurssonar í borgarstjórn, er ein fjögurra einstaklinga sem býður sig fram til forystu í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hún kveðst vilja skoða kosti þess að borgarbúar fái sjálfir að kjósa sér borgarstjóra í beinni kosningu. Það sé að mörgu leyti óheppilegt hve hlutverk þessa æðsta embættismanns borgarinnar sé óskilgreint og tekur fram að víða í Evrópu hafi með skerpt á hlutverki borgarstjóra með því meðal annars að láta kjósa hann í beinni kosningu. Þannig kusu Lundúnarbúar borgarstjóra sinn fyrst í beinni kosningu árið 2000 þegar Ken Livingstone varð borgarstjóri. Þessi hugmynd hefur áður verið viðruð í tengslum við borgarpólitíkina á Íslandi, m.a í kringum tíð meirihlutaskipti áður en núverandi meirihluti tók við völdum. Þannig lagði Andrés Jónsson til árið 2006, þá frambjóðandi Samfylkingar og formaður Ungra jafnaðarmanna, að borgarstjóri yrði kosinn beinni kosningu. Eins og fram kom í grein í Morgunblaðinu sama ár, þegar hann skrifaði: „Mín skoðun er sú að borgarbúar eiga að velja borgarstjórann. Þetta embætti er of mikilvægt til að vera skiptimynt í hrossakaupum milli flokka.“ Stóru málin Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Fleiri fréttir Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Sjá meira
Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi sem nýverið tók sæti Gísla Marteins Baldurssonar í borgarstjórn, er ein fjögurra einstaklinga sem býður sig fram til forystu í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hún kveðst vilja skoða kosti þess að borgarbúar fái sjálfir að kjósa sér borgarstjóra í beinni kosningu. Það sé að mörgu leyti óheppilegt hve hlutverk þessa æðsta embættismanns borgarinnar sé óskilgreint og tekur fram að víða í Evrópu hafi með skerpt á hlutverki borgarstjóra með því meðal annars að láta kjósa hann í beinni kosningu. Þannig kusu Lundúnarbúar borgarstjóra sinn fyrst í beinni kosningu árið 2000 þegar Ken Livingstone varð borgarstjóri. Þessi hugmynd hefur áður verið viðruð í tengslum við borgarpólitíkina á Íslandi, m.a í kringum tíð meirihlutaskipti áður en núverandi meirihluti tók við völdum. Þannig lagði Andrés Jónsson til árið 2006, þá frambjóðandi Samfylkingar og formaður Ungra jafnaðarmanna, að borgarstjóri yrði kosinn beinni kosningu. Eins og fram kom í grein í Morgunblaðinu sama ár, þegar hann skrifaði: „Mín skoðun er sú að borgarbúar eiga að velja borgarstjórann. Þetta embætti er of mikilvægt til að vera skiptimynt í hrossakaupum milli flokka.“
Stóru málin Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Fleiri fréttir Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Sjá meira