Arcade Fire á toppi breska breiðskífulistans Ómar Úlfur skrifar 4. nóvember 2013 11:14 Arcade Fire á miklu flugi Fjórða plata Arcade Fire smellti sér beint á topp breska breiðskífulistans um helgina. Kanadabúarnir skildu Katy Perry eftir í ryki en Reflektor seldist í tveimur á móti einu eintaki af Prism nýjustu plötunni hennar. Nýsjálenska poppundrið Lorde skellti sér í fjórða sæti með plötuna Pure Heroine sem inniheldur m.a smellinn Royals.Hér fyrir neðan má sjá myndband af Arcade Fire flytja titillag plötunnar Reflektor sem skartar engum öðrum en David Bowie í bakröddum. Harmageddon Mest lesið Lásasmiður sem skjöldur lögreglu? Harmageddon Segir þögult verðsamráð ríkja á matvörumarkaði Harmageddon James Hetfield talsetur heimildarþætti um dýraveiðar Harmageddon Sannleikurinn: "Það er engin hálka í Reykjavík“ Harmageddon Þið sem hélduð að geitungar væru andstyggilegir Harmageddon Reykjavíkurdætur gefa út nýtt lag Harmageddon Píratar bjóða fram í Reykjavík Harmageddon Tónleikar fullkomnir fyrir hösslið? Harmageddon Forréttindi að búa til tónlist Harmageddon Föstudagurinn langi Harmageddon
Fjórða plata Arcade Fire smellti sér beint á topp breska breiðskífulistans um helgina. Kanadabúarnir skildu Katy Perry eftir í ryki en Reflektor seldist í tveimur á móti einu eintaki af Prism nýjustu plötunni hennar. Nýsjálenska poppundrið Lorde skellti sér í fjórða sæti með plötuna Pure Heroine sem inniheldur m.a smellinn Royals.Hér fyrir neðan má sjá myndband af Arcade Fire flytja titillag plötunnar Reflektor sem skartar engum öðrum en David Bowie í bakröddum.
Harmageddon Mest lesið Lásasmiður sem skjöldur lögreglu? Harmageddon Segir þögult verðsamráð ríkja á matvörumarkaði Harmageddon James Hetfield talsetur heimildarþætti um dýraveiðar Harmageddon Sannleikurinn: "Það er engin hálka í Reykjavík“ Harmageddon Þið sem hélduð að geitungar væru andstyggilegir Harmageddon Reykjavíkurdætur gefa út nýtt lag Harmageddon Píratar bjóða fram í Reykjavík Harmageddon Tónleikar fullkomnir fyrir hösslið? Harmageddon Forréttindi að búa til tónlist Harmageddon Föstudagurinn langi Harmageddon