Ótrúleg mynd stuttu eftir slysið Boði Logason skrifar 20. nóvember 2013 07:00 Eins og sjá má eru allir farþegarnir í einni kös eftir veltuna. Mynd/Mark Weller Það þykir mildi að enginn slasaðist þegar rúta full af erlendum ferðamönnum valt við Öxarár á Þingvöllum í gær. Á meðfylgjandi mynd, sem Mark Weller enskur farþegi rútunnar stuttu eftir veltuna, má sjá farþegana alla í kremju eftir veltuna. Flestir farþeganna voru í beltum og urðu þau að öllum líkindum til þess að enginn slasaðist. Slysið átti sér stað á veginum rétt fyrir neðan Brúasastaði, en mikil hálka var á veginum og erfiðar aðstæður. Mark sagði í samtali við blaðamann Vísis í gær að farþegarnir séu heppnir að hafa ekki slasast. „Þið Íslendingar eruð kannski vön svona aðstæðum en ég hef aldrei séð annað eins á ævi minni,“ sagði hann. „Við þurftum að aðstoða nokkra sem voru fastir í sætum sínum fyrir ofan okkur. Bílveltið bjargaði því að illa færi ekki hjá þeim einstaklingum.“Farþegarnir komnir út úr rútunnimynd/mark wellerRútan á slysstað í gærmynd/sáp Veður Tengdar fréttir "Reyndi í einhverri geðhræringu að spenna beltið þegar rútan valt“ Rúta valt við Öxará á Þingvöllum fyrr í dag en um borð voru 49 manns. Farþegar rútunnar voru allir erlendir ferðamenn og voru þeir borubrattir eftir slysið og margir hverjir á því að þetta hafi í raun verið skemmtileg reynsla. 19. nóvember 2013 17:15 Rúta valt við Öxará - 49 manns um borð Rúta með 49 manns innaborðs fór á hliðina við Öxará á Þingvöllum rétt í þessu. Samkvæmt skeyti frá neyðarlínunni urðu ekki mikil slys á fólki. Lögreglan er á leiðinni, bæði frá Selfossi og Reykjavík. 19. nóvember 2013 14:14 „Þetta slys er bara framhald af okkar ævintýri hér á Íslandi“ Rúta fór á hliðina við Öxará á Þingvöllum fyrr í dag en um borð voru 49 manns. Um var að ræða rútu fulla af ferðamönnum sem voru á leið sinni um svæðið. 19. nóvember 2013 16:52 „Maður fær sér smá snaps eftir svona slys“ Rúta fór á hliðina við Öxará á Þingvöllum fyrr í dag en um borð voru 49 manns. Um var að ræða rútu fulla af ferðamönnum sem voru á leið sinni um svæðið. Slysið átti sér stað á veginum rétt fyrir neðan Brúsastaði. Gríðarleg hálka er á vegum á svæðinu og erfiðar aðstæður fyrir ökutæki. 19. nóvember 2013 17:10 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Það þykir mildi að enginn slasaðist þegar rúta full af erlendum ferðamönnum valt við Öxarár á Þingvöllum í gær. Á meðfylgjandi mynd, sem Mark Weller enskur farþegi rútunnar stuttu eftir veltuna, má sjá farþegana alla í kremju eftir veltuna. Flestir farþeganna voru í beltum og urðu þau að öllum líkindum til þess að enginn slasaðist. Slysið átti sér stað á veginum rétt fyrir neðan Brúasastaði, en mikil hálka var á veginum og erfiðar aðstæður. Mark sagði í samtali við blaðamann Vísis í gær að farþegarnir séu heppnir að hafa ekki slasast. „Þið Íslendingar eruð kannski vön svona aðstæðum en ég hef aldrei séð annað eins á ævi minni,“ sagði hann. „Við þurftum að aðstoða nokkra sem voru fastir í sætum sínum fyrir ofan okkur. Bílveltið bjargaði því að illa færi ekki hjá þeim einstaklingum.“Farþegarnir komnir út úr rútunnimynd/mark wellerRútan á slysstað í gærmynd/sáp
Veður Tengdar fréttir "Reyndi í einhverri geðhræringu að spenna beltið þegar rútan valt“ Rúta valt við Öxará á Þingvöllum fyrr í dag en um borð voru 49 manns. Farþegar rútunnar voru allir erlendir ferðamenn og voru þeir borubrattir eftir slysið og margir hverjir á því að þetta hafi í raun verið skemmtileg reynsla. 19. nóvember 2013 17:15 Rúta valt við Öxará - 49 manns um borð Rúta með 49 manns innaborðs fór á hliðina við Öxará á Þingvöllum rétt í þessu. Samkvæmt skeyti frá neyðarlínunni urðu ekki mikil slys á fólki. Lögreglan er á leiðinni, bæði frá Selfossi og Reykjavík. 19. nóvember 2013 14:14 „Þetta slys er bara framhald af okkar ævintýri hér á Íslandi“ Rúta fór á hliðina við Öxará á Þingvöllum fyrr í dag en um borð voru 49 manns. Um var að ræða rútu fulla af ferðamönnum sem voru á leið sinni um svæðið. 19. nóvember 2013 16:52 „Maður fær sér smá snaps eftir svona slys“ Rúta fór á hliðina við Öxará á Þingvöllum fyrr í dag en um borð voru 49 manns. Um var að ræða rútu fulla af ferðamönnum sem voru á leið sinni um svæðið. Slysið átti sér stað á veginum rétt fyrir neðan Brúsastaði. Gríðarleg hálka er á vegum á svæðinu og erfiðar aðstæður fyrir ökutæki. 19. nóvember 2013 17:10 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
"Reyndi í einhverri geðhræringu að spenna beltið þegar rútan valt“ Rúta valt við Öxará á Þingvöllum fyrr í dag en um borð voru 49 manns. Farþegar rútunnar voru allir erlendir ferðamenn og voru þeir borubrattir eftir slysið og margir hverjir á því að þetta hafi í raun verið skemmtileg reynsla. 19. nóvember 2013 17:15
Rúta valt við Öxará - 49 manns um borð Rúta með 49 manns innaborðs fór á hliðina við Öxará á Þingvöllum rétt í þessu. Samkvæmt skeyti frá neyðarlínunni urðu ekki mikil slys á fólki. Lögreglan er á leiðinni, bæði frá Selfossi og Reykjavík. 19. nóvember 2013 14:14
„Þetta slys er bara framhald af okkar ævintýri hér á Íslandi“ Rúta fór á hliðina við Öxará á Þingvöllum fyrr í dag en um borð voru 49 manns. Um var að ræða rútu fulla af ferðamönnum sem voru á leið sinni um svæðið. 19. nóvember 2013 16:52
„Maður fær sér smá snaps eftir svona slys“ Rúta fór á hliðina við Öxará á Þingvöllum fyrr í dag en um borð voru 49 manns. Um var að ræða rútu fulla af ferðamönnum sem voru á leið sinni um svæðið. Slysið átti sér stað á veginum rétt fyrir neðan Brúsastaði. Gríðarleg hálka er á vegum á svæðinu og erfiðar aðstæður fyrir ökutæki. 19. nóvember 2013 17:10