Monty Python saman á ný Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 19. nóvember 2013 14:10 Meðlimir Monty Python eru að farast úr spenningi. mynd/getty Breski grínhópurinn Monty Python mun koma saman á ný á sviði. Þetta staðfestir Terry Jones, einn meðlima hópsins við fréttastofu BBC. Tilkynnt verður formlega um endurkomuna á blaðamannafundi í Lundúnum á fimmtudag, en meðlimir hópsins gátu ekki setið á sér með að ljóstra upp leyndarmálinu. „Ég er mjög spenntur,“ segir Jones og vonast hann til þess að þeir muni græða vel á endurkomunni. „Ég er að vonast til þess að geta borgað húsnæðislánið mitt.“ John Cleese, Eric Idle, Terry Gilliam og Michael Palin, auk Jones, munu allir taka þátt, en sjötti meðlimurinn, Graham Chapman, lést úr krabbameini árið 1989. Fimmmenningarnir komu síðast fram saman árið 1998 á grínhátíð í Aspen.Monty Python komu fyrst fram á sjónarsviðið í sjónvarpsþáttunum Monty Python's Flying Circus árið 1969. Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Breski grínhópurinn Monty Python mun koma saman á ný á sviði. Þetta staðfestir Terry Jones, einn meðlima hópsins við fréttastofu BBC. Tilkynnt verður formlega um endurkomuna á blaðamannafundi í Lundúnum á fimmtudag, en meðlimir hópsins gátu ekki setið á sér með að ljóstra upp leyndarmálinu. „Ég er mjög spenntur,“ segir Jones og vonast hann til þess að þeir muni græða vel á endurkomunni. „Ég er að vonast til þess að geta borgað húsnæðislánið mitt.“ John Cleese, Eric Idle, Terry Gilliam og Michael Palin, auk Jones, munu allir taka þátt, en sjötti meðlimurinn, Graham Chapman, lést úr krabbameini árið 1989. Fimmmenningarnir komu síðast fram saman árið 1998 á grínhátíð í Aspen.Monty Python komu fyrst fram á sjónarsviðið í sjónvarpsþáttunum Monty Python's Flying Circus árið 1969.
Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira