Skrúfuhringur á bíl Finnur Thorlacius skrifar 18. nóvember 2013 11:00 Ökumaðurinn Adrian Cenni er meðal fyrstu ökumanna til að fara skrúfuhring á bíl, en það gerði hann í Baja 1000 keppninni, sem var haldin Í Ensenada í Mexíkó í síðustu viku. Fulltrúar keppninnar segja að þetta sé í fyrsta sinn sem þetta er gert fyrir framan áhorfendur á bílahátíð. Sjá má stökk hans í myndskeiðinu. Adrian valdi jeppa til verksins, en hann er með mjög slaglanga fjöðrun og á stórum dekkjum. Ofurhuginn Adrian komst klakklaust frá stökkinu, en það verður ekki sagt um alla þá sem tóku þátt í keppnum þeim sem fylgja Baja 1000. Ökumaður mótorhjóls lét lífið að þessu sinni og er það langt því frá í fyrsta skipti sem keppnin krefst fórna. Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent
Ökumaðurinn Adrian Cenni er meðal fyrstu ökumanna til að fara skrúfuhring á bíl, en það gerði hann í Baja 1000 keppninni, sem var haldin Í Ensenada í Mexíkó í síðustu viku. Fulltrúar keppninnar segja að þetta sé í fyrsta sinn sem þetta er gert fyrir framan áhorfendur á bílahátíð. Sjá má stökk hans í myndskeiðinu. Adrian valdi jeppa til verksins, en hann er með mjög slaglanga fjöðrun og á stórum dekkjum. Ofurhuginn Adrian komst klakklaust frá stökkinu, en það verður ekki sagt um alla þá sem tóku þátt í keppnum þeim sem fylgja Baja 1000. Ökumaður mótorhjóls lét lífið að þessu sinni og er það langt því frá í fyrsta skipti sem keppnin krefst fórna.
Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent