Þriggja laga smáskífa frá Halleluwah 14. nóvember 2013 23:45 Hljómsveitin Halleluwah er samstarf Sölva Blöndal, sem áður sló í gegn með Quarashi og Rakelar Mjallar, listakonu. Í dag gefa þau út þriggja laga smáskífu sem kallast 'Beginnings'. Í byrjun sumars gáfu þau út sitt fyrsta lag og myndband við Blue Velvet. Í kjölfarið kom Halleluwah fram á Airwaves-hátíðinni sem er nýyfirstaðin og var boðið að troða upp á Sónar Reykjavík í febrúar næstkomandi. Halleluwah vakti talsverða athygli á Airwaves, þar sem eitt stærsta tímarit Canada, Cult, tiltók sveitina sem einn af hápunktum hátíðarinnar. Lýsingarorðin voru ekki spöruð þar sem Rakel var borin saman við Dusty Springfield. Tónlistinni má líkja við vinsælu Girl-Pop stefnuna á sjöunda áratugnum með dökkum elektro sveiflum. Smáskífan mun koma út á rafrænu formi og hægt verður að nálgast hana á öllum helstu tónlistarvefsíðum svosem Gogoyoko, Itunes & Spotify. Halleluwah stefnir síðan að stærri útgáfu í vor með sinni fyrstu breiðskífu. Sónar Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Hljómsveitin Halleluwah er samstarf Sölva Blöndal, sem áður sló í gegn með Quarashi og Rakelar Mjallar, listakonu. Í dag gefa þau út þriggja laga smáskífu sem kallast 'Beginnings'. Í byrjun sumars gáfu þau út sitt fyrsta lag og myndband við Blue Velvet. Í kjölfarið kom Halleluwah fram á Airwaves-hátíðinni sem er nýyfirstaðin og var boðið að troða upp á Sónar Reykjavík í febrúar næstkomandi. Halleluwah vakti talsverða athygli á Airwaves, þar sem eitt stærsta tímarit Canada, Cult, tiltók sveitina sem einn af hápunktum hátíðarinnar. Lýsingarorðin voru ekki spöruð þar sem Rakel var borin saman við Dusty Springfield. Tónlistinni má líkja við vinsælu Girl-Pop stefnuna á sjöunda áratugnum með dökkum elektro sveiflum. Smáskífan mun koma út á rafrænu formi og hægt verður að nálgast hana á öllum helstu tónlistarvefsíðum svosem Gogoyoko, Itunes & Spotify. Halleluwah stefnir síðan að stærri útgáfu í vor með sinni fyrstu breiðskífu.
Sónar Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira