Automobile prófar Subaru XV á Íslandi Finnur Thorlacius skrifar 11. nóvember 2013 15:45 Kunnugleg sjón fyrir mörlandann. Á bílavef hins þekkta bílatímarits Automobile er eitt aðalumfjöllunarefnið prófun á Subaru XV Hybrid bíl á Íslandi. Í greininni kemur fram að staðarvalið sé einfaldlega tilkomið vegna áhuga þeirra sem prófuðu bílinn á að heimsækja Ísland. Greinin byrjar reyndar svona: „Á Íslandi festast stundum snjóplógarnir og að sú staðreynd sé alls ekki hughreystandi fyrir leiðangursmenn“. Greinarritara fannst einnig kjörið að prófunin á þessum nýja Hybrid-bíl færi fram í landi þar sem 72% allrar orku sem notuð er sé innlend og umhverfisvæn. Einnig kemur fram í greininni að Subaru XV bílnum var fylgt af breyttum Toyota Land Cruiser og Land Rover Defender bílum á 44 tommu dekkjum í eigu Íslendinga sem í leiðinni voru þeirra leiðsögumenn. Hér má finna greinina um reynsluaksturinn á Íslandi.Sullað á Íslandi Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent
Á bílavef hins þekkta bílatímarits Automobile er eitt aðalumfjöllunarefnið prófun á Subaru XV Hybrid bíl á Íslandi. Í greininni kemur fram að staðarvalið sé einfaldlega tilkomið vegna áhuga þeirra sem prófuðu bílinn á að heimsækja Ísland. Greinin byrjar reyndar svona: „Á Íslandi festast stundum snjóplógarnir og að sú staðreynd sé alls ekki hughreystandi fyrir leiðangursmenn“. Greinarritara fannst einnig kjörið að prófunin á þessum nýja Hybrid-bíl færi fram í landi þar sem 72% allrar orku sem notuð er sé innlend og umhverfisvæn. Einnig kemur fram í greininni að Subaru XV bílnum var fylgt af breyttum Toyota Land Cruiser og Land Rover Defender bílum á 44 tommu dekkjum í eigu Íslendinga sem í leiðinni voru þeirra leiðsögumenn. Hér má finna greinina um reynsluaksturinn á Íslandi.Sullað á Íslandi
Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent