Níutíu og níu tónleikar að baki 11. nóvember 2013 22:00 Gerrit Schuil Fréttablaðið/Anton Brink Fimmta veturinn í röð er boðið upp á hádegistónleikana „Ljáðu okkur eyra“ í Fríkirkjunni í Reykjavík. Það var píanóleikarinn og hljómsveitarstjórinn Gerrit Schuil sem ákvað að efna til þessarar tónleikaraðar haustið 2009 og hefur hann alla tíð síðan verið listrænn stjórnandi tónleikanna. „Tónleikarnir voru þá hugsaðir sem eins konar andlag tónlistarinnar í því dapurlega andrúmslofti sem ríkti á Íslandi fyrstu misserin eftir efnahagshrunið 2008, stund með tónlist heimsins til að lyfta andanum og vekja mönnum kjark,“ segir Gerrit um tónleikaröðina. „Síðan hefur þjóðin fengið að líta betri daga en hádegistónleikarnir eru enn á sínum stað yfir veturinn og miðla vikulega þeim auði sem verðbréfamarkaðir heimsins treysta sé seint til að skrá og færa til vísitölu“ segir Gerrit, jafnframt. Níutíu og níu tónleikar eru að baki og tónleikar númer eitt hundrað verða í þessari viku, miðvikudaginn 13. nóvember, kl. 12:15 í Fríkirkjunni í Reykjavík og standa í hálftíma. Á þessum tímamótum syngur Ágúst Ólafsson við undirleik Gerrits Schuil sönglög eftir Franz Schubert, sum lítt kunn en önnur alþekkt. Þeir Ágúst Ólafsson og Gerrit Schuil hafa lengi unnið saman að list ljóðasöngsins og unnið þar mörg afrek. Fyrir túlkun sína á þremur ljóðaflokkum Schuberts á Listahátíð í Reykjavík 2010 hlutu þeir Íslensku tónlistarverðlaunin með umsögninni: „Áhrífaríkur flutningur þeirra á þessum helstu ljóðaflokkum tónbókmenntanna er þeim sem á hlýddu ógleymanleg stund.“ Menning Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Fleiri fréttir Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
Fimmta veturinn í röð er boðið upp á hádegistónleikana „Ljáðu okkur eyra“ í Fríkirkjunni í Reykjavík. Það var píanóleikarinn og hljómsveitarstjórinn Gerrit Schuil sem ákvað að efna til þessarar tónleikaraðar haustið 2009 og hefur hann alla tíð síðan verið listrænn stjórnandi tónleikanna. „Tónleikarnir voru þá hugsaðir sem eins konar andlag tónlistarinnar í því dapurlega andrúmslofti sem ríkti á Íslandi fyrstu misserin eftir efnahagshrunið 2008, stund með tónlist heimsins til að lyfta andanum og vekja mönnum kjark,“ segir Gerrit um tónleikaröðina. „Síðan hefur þjóðin fengið að líta betri daga en hádegistónleikarnir eru enn á sínum stað yfir veturinn og miðla vikulega þeim auði sem verðbréfamarkaðir heimsins treysta sé seint til að skrá og færa til vísitölu“ segir Gerrit, jafnframt. Níutíu og níu tónleikar eru að baki og tónleikar númer eitt hundrað verða í þessari viku, miðvikudaginn 13. nóvember, kl. 12:15 í Fríkirkjunni í Reykjavík og standa í hálftíma. Á þessum tímamótum syngur Ágúst Ólafsson við undirleik Gerrits Schuil sönglög eftir Franz Schubert, sum lítt kunn en önnur alþekkt. Þeir Ágúst Ólafsson og Gerrit Schuil hafa lengi unnið saman að list ljóðasöngsins og unnið þar mörg afrek. Fyrir túlkun sína á þremur ljóðaflokkum Schuberts á Listahátíð í Reykjavík 2010 hlutu þeir Íslensku tónlistarverðlaunin með umsögninni: „Áhrífaríkur flutningur þeirra á þessum helstu ljóðaflokkum tónbókmenntanna er þeim sem á hlýddu ógleymanleg stund.“
Menning Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Fleiri fréttir Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira