Geir Ólafs kennir jólasveinum að syngja Gunnar Leó Pálsson skrifar 1. desember 2013 16:45 Fyrir fimm árum gaf Geir Ólafsson út lagið Jólamavurinn á færeysku og vakti það mikla lukku. Síðan þá hafa jólasveinarnir Hurðaskellir og bróðir hans, Gluggagægir verið duglegir við að taka lagið á samkomum, en vandinn er bara sá, að þeir kunna lagið því miður ekkert rosalega vel. Hér má sjá þegar að Geir Ólafsson kemur á æfingu þeim bræðrum og gerir þeim hverft við. Hins vegar er Geir eingöngu mættur til þess að kenna þeim hvernig flytja skuli lagið á réttan hátt, enda mikill fagmaður. Gaman verður að sjá hvernig bræðurnir plumma sig eftir að hafa fengið leiðbeiningar frá Geir. Þá eiga þeir eflaust eftir að syngja lagið nokkrum sinnum fram að jólum á hinum ýmsu mannamótum. Jólafréttir Mest lesið Fylltar kalkúnabringur Jólin Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Rafræn jólakort Jólin Jólalag dagsins: Gleði og friðarjól með Pálma Gunnars Jól Niður með jólaljósin Jól Jól Jól Jóladagatal Vísis: Klukkan er sex Jólin Jólalag dagsins: Jónsi og Selma með Þú komst með jólin til mín Jól Jóladagatal Vísis: Frikki Dór fær raflost á sviði Jólin Fögur er foldin Jól
Fyrir fimm árum gaf Geir Ólafsson út lagið Jólamavurinn á færeysku og vakti það mikla lukku. Síðan þá hafa jólasveinarnir Hurðaskellir og bróðir hans, Gluggagægir verið duglegir við að taka lagið á samkomum, en vandinn er bara sá, að þeir kunna lagið því miður ekkert rosalega vel. Hér má sjá þegar að Geir Ólafsson kemur á æfingu þeim bræðrum og gerir þeim hverft við. Hins vegar er Geir eingöngu mættur til þess að kenna þeim hvernig flytja skuli lagið á réttan hátt, enda mikill fagmaður. Gaman verður að sjá hvernig bræðurnir plumma sig eftir að hafa fengið leiðbeiningar frá Geir. Þá eiga þeir eflaust eftir að syngja lagið nokkrum sinnum fram að jólum á hinum ýmsu mannamótum.
Jólafréttir Mest lesið Fylltar kalkúnabringur Jólin Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Rafræn jólakort Jólin Jólalag dagsins: Gleði og friðarjól með Pálma Gunnars Jól Niður með jólaljósin Jól Jól Jól Jóladagatal Vísis: Klukkan er sex Jólin Jólalag dagsins: Jónsi og Selma með Þú komst með jólin til mín Jól Jóladagatal Vísis: Frikki Dór fær raflost á sviði Jólin Fögur er foldin Jól