Segir að stjórnarandstaðan hafi ítrekað farið með rangt mál Höskuldur Kári Schram skrifar 25. nóvember 2013 18:11 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að skuldatillögur ríkisstjórnarinnar muni uppfylla kosningaloforð beggja stjórnarflokka. Hann segir að tillögurnar séu nú þegar búnar að fara í gegnum álagspróf. Rætt var við Sigmund Davíð í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgunni. Sigmundur segir að skuldatillögurnar verði kynntar í þessari viku. Um sé að ræða blandaða leið. Annars vegar hina svokölluðu skattaleið og hins vegar skuldaniðurfellingu. „Þegar þessar tillögur verða kynntar þá munu þær uppfylla öll okkar loforð fyrir síðustu kosningar og loforð Sjálfstæðisflokksins líka,“ sagði Sigmundur. Sigmundur segir að kynningin á skuldatillögunum verði umfangsmikil. „Við teflum þarna fram heildarpakka sem er búinn að fara í gegnum álagspróf,“ sagði Sigmundur. Á miðstjórnarfundi framsóknarmanna á Selfossi um síðustu helgi skaut Sigmundur föstum skotum á stjórnarandstöðuna og sagði að hún muni ekki hika við að segja ósatt til að gagnrýna skuldatillögur ríkisstjórnarinnar. Forystumenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa furðað sig á þessari yfirlýsingu. Sigmundur gefur lítið fyrir þá gagnrýni. „Þetta er svo sem ekki í fyrsta skipti sem menn láta eins og þeir séu voða hneykslaðir og undrandi á því að vera gagnrýndir, “ sagði Sigmundur. „Það er ákveðinn hópur sem getur ekki hugsað sér að þetta gerist. Að dæmið verði klárað. Líklega hafa úrslit kosninganna áhrif þar á en hvað eftir annað hafa þeir farið með rangt mál,“ sagði Sigmundur. Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að skuldatillögur ríkisstjórnarinnar muni uppfylla kosningaloforð beggja stjórnarflokka. Hann segir að tillögurnar séu nú þegar búnar að fara í gegnum álagspróf. Rætt var við Sigmund Davíð í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgunni. Sigmundur segir að skuldatillögurnar verði kynntar í þessari viku. Um sé að ræða blandaða leið. Annars vegar hina svokölluðu skattaleið og hins vegar skuldaniðurfellingu. „Þegar þessar tillögur verða kynntar þá munu þær uppfylla öll okkar loforð fyrir síðustu kosningar og loforð Sjálfstæðisflokksins líka,“ sagði Sigmundur. Sigmundur segir að kynningin á skuldatillögunum verði umfangsmikil. „Við teflum þarna fram heildarpakka sem er búinn að fara í gegnum álagspróf,“ sagði Sigmundur. Á miðstjórnarfundi framsóknarmanna á Selfossi um síðustu helgi skaut Sigmundur föstum skotum á stjórnarandstöðuna og sagði að hún muni ekki hika við að segja ósatt til að gagnrýna skuldatillögur ríkisstjórnarinnar. Forystumenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa furðað sig á þessari yfirlýsingu. Sigmundur gefur lítið fyrir þá gagnrýni. „Þetta er svo sem ekki í fyrsta skipti sem menn láta eins og þeir séu voða hneykslaðir og undrandi á því að vera gagnrýndir, “ sagði Sigmundur. „Það er ákveðinn hópur sem getur ekki hugsað sér að þetta gerist. Að dæmið verði klárað. Líklega hafa úrslit kosninganna áhrif þar á en hvað eftir annað hafa þeir farið með rangt mál,“ sagði Sigmundur.
Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira