Segir að stjórnarandstaðan hafi ítrekað farið með rangt mál Höskuldur Kári Schram skrifar 25. nóvember 2013 18:11 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að skuldatillögur ríkisstjórnarinnar muni uppfylla kosningaloforð beggja stjórnarflokka. Hann segir að tillögurnar séu nú þegar búnar að fara í gegnum álagspróf. Rætt var við Sigmund Davíð í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgunni. Sigmundur segir að skuldatillögurnar verði kynntar í þessari viku. Um sé að ræða blandaða leið. Annars vegar hina svokölluðu skattaleið og hins vegar skuldaniðurfellingu. „Þegar þessar tillögur verða kynntar þá munu þær uppfylla öll okkar loforð fyrir síðustu kosningar og loforð Sjálfstæðisflokksins líka,“ sagði Sigmundur. Sigmundur segir að kynningin á skuldatillögunum verði umfangsmikil. „Við teflum þarna fram heildarpakka sem er búinn að fara í gegnum álagspróf,“ sagði Sigmundur. Á miðstjórnarfundi framsóknarmanna á Selfossi um síðustu helgi skaut Sigmundur föstum skotum á stjórnarandstöðuna og sagði að hún muni ekki hika við að segja ósatt til að gagnrýna skuldatillögur ríkisstjórnarinnar. Forystumenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa furðað sig á þessari yfirlýsingu. Sigmundur gefur lítið fyrir þá gagnrýni. „Þetta er svo sem ekki í fyrsta skipti sem menn láta eins og þeir séu voða hneykslaðir og undrandi á því að vera gagnrýndir, “ sagði Sigmundur. „Það er ákveðinn hópur sem getur ekki hugsað sér að þetta gerist. Að dæmið verði klárað. Líklega hafa úrslit kosninganna áhrif þar á en hvað eftir annað hafa þeir farið með rangt mál,“ sagði Sigmundur. Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að skuldatillögur ríkisstjórnarinnar muni uppfylla kosningaloforð beggja stjórnarflokka. Hann segir að tillögurnar séu nú þegar búnar að fara í gegnum álagspróf. Rætt var við Sigmund Davíð í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgunni. Sigmundur segir að skuldatillögurnar verði kynntar í þessari viku. Um sé að ræða blandaða leið. Annars vegar hina svokölluðu skattaleið og hins vegar skuldaniðurfellingu. „Þegar þessar tillögur verða kynntar þá munu þær uppfylla öll okkar loforð fyrir síðustu kosningar og loforð Sjálfstæðisflokksins líka,“ sagði Sigmundur. Sigmundur segir að kynningin á skuldatillögunum verði umfangsmikil. „Við teflum þarna fram heildarpakka sem er búinn að fara í gegnum álagspróf,“ sagði Sigmundur. Á miðstjórnarfundi framsóknarmanna á Selfossi um síðustu helgi skaut Sigmundur föstum skotum á stjórnarandstöðuna og sagði að hún muni ekki hika við að segja ósatt til að gagnrýna skuldatillögur ríkisstjórnarinnar. Forystumenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa furðað sig á þessari yfirlýsingu. Sigmundur gefur lítið fyrir þá gagnrýni. „Þetta er svo sem ekki í fyrsta skipti sem menn láta eins og þeir séu voða hneykslaðir og undrandi á því að vera gagnrýndir, “ sagði Sigmundur. „Það er ákveðinn hópur sem getur ekki hugsað sér að þetta gerist. Að dæmið verði klárað. Líklega hafa úrslit kosninganna áhrif þar á en hvað eftir annað hafa þeir farið með rangt mál,“ sagði Sigmundur.
Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Sjá meira