Afturábak niður fjallveg á hjóli Finnur Thorlacius skrifar 5. desember 2013 10:30 Mörgum þætti nóg um að bruna niður snarbrattan fjallveg á allt að 80 km hraða á reiðhjóli, en norðmanninum Eskil Ronningsbakken munar ekkert um að gera það snúandi öfugt á hjóli sínu. Fyrir vikið sér hann ekki ýkja vel veginn framundan, sem er þó með mörgum kröppum beygjum. Að auki þarf hann að sitja á stönginni. Honum ferst þetta þó vel úr hendi þó svo hallinn sé um 10 gráður og hann brunar niður 4,5 km langan norskan fjallveginn eins og engum ætti hreinlega að detta í hug að snúa rétt á hjólum sínum. Talsverða þjálfun og þor þarf til þess að leika þetta eftir, en sjón er sögu ríkari. Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent
Mörgum þætti nóg um að bruna niður snarbrattan fjallveg á allt að 80 km hraða á reiðhjóli, en norðmanninum Eskil Ronningsbakken munar ekkert um að gera það snúandi öfugt á hjóli sínu. Fyrir vikið sér hann ekki ýkja vel veginn framundan, sem er þó með mörgum kröppum beygjum. Að auki þarf hann að sitja á stönginni. Honum ferst þetta þó vel úr hendi þó svo hallinn sé um 10 gráður og hann brunar niður 4,5 km langan norskan fjallveginn eins og engum ætti hreinlega að detta í hug að snúa rétt á hjólum sínum. Talsverða þjálfun og þor þarf til þess að leika þetta eftir, en sjón er sögu ríkari.
Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent