Bílasala 40% minni í nóvember Finnur Thorlacius skrifar 2. desember 2013 13:30 Toyota Yaris var söluhæsti bíll nóvembermánaðar en 22 slíkir seldust hérlendis. Samkvæmt upplýsingum frá Bílgreinasambandinu hefur sala á nýjum fólksbílum frá 1. janúar til 30. nóvember dregist saman um 5,4% miðað við sama tímabil árið 2012 en fjöldi nýskráðra fólksbíla á þessu tímabili eru 6.984 bílar. Er það fækkun í nýskráningum um 402 bíla miðað við sama tímabil árið 2012. Frá 1. nóvember til 30. nóvember sl. voru nýskráðir 299 fólksbílar og er það fækkun um 197 bíla, eða 39,7% miðað við sama mánuð árið 2012. Frá ágúst sl. hefur sala á nýjum bílum dregist verulega saman og ljóst er að árið mun valda miklum vonbrigðum hvað varða sölu nýrra bíla. Bílafloti landsmanna heldur áfram að eldast og erum við komin með einn elsta bílaflota í Evrópu sem ekki getur talist eftirsóknarvert með tilliti til mengunar og öryggis. Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent
Samkvæmt upplýsingum frá Bílgreinasambandinu hefur sala á nýjum fólksbílum frá 1. janúar til 30. nóvember dregist saman um 5,4% miðað við sama tímabil árið 2012 en fjöldi nýskráðra fólksbíla á þessu tímabili eru 6.984 bílar. Er það fækkun í nýskráningum um 402 bíla miðað við sama tímabil árið 2012. Frá 1. nóvember til 30. nóvember sl. voru nýskráðir 299 fólksbílar og er það fækkun um 197 bíla, eða 39,7% miðað við sama mánuð árið 2012. Frá ágúst sl. hefur sala á nýjum bílum dregist verulega saman og ljóst er að árið mun valda miklum vonbrigðum hvað varða sölu nýrra bíla. Bílafloti landsmanna heldur áfram að eldast og erum við komin með einn elsta bílaflota í Evrópu sem ekki getur talist eftirsóknarvert með tilliti til mengunar og öryggis.
Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent