Skyrgámur baðaði sig í Laugardalslaug í morgun Stefán Árni Pálsson skrifar 19. desember 2013 17:42 Skyrgámur fór í sitt árlega jólabað í Laugardalslauginni klukkan 11 í morgun og var ljósmyndari Vísis á svæðinu. Skyrgámur, Pottaskefill og Bjúgnakrækir voru ýmist ofan í eða upp á bökkum Laugadalslaugarinnar í morgun og að loknu jólabaðinu afhentu þeir bræður Hjálpastarfi kirkjunnar ávísun að upphæð 836.500 krónur. Þetta mun vera ágóði Jólasveinaþjónustu Skyrgáms (skyrgamur.is) frá síðustu jólum, en allt frá árinu 1998 hafa Skyrgámur og bræður gefið 20% af veltu Hjálparstarfsins eða samtals tæplega átta milljónir króna sem runnið hafa í hjálpastarf á Ísland og erlendis. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók meðfylgjandi myndband sem sjá má hér að ofan. Jólafréttir Mest lesið Skreytir tréð fyrsta sunnudag í aðventu Jól Jólakransinn er ómissandi um jólin Jól Fígúrur fyrir krakkana Jól Átjánda piparkökuhúsakeppni Kötlu Jól Aðventa fyrir prinsessur Jólin Jólasveinar léku á als oddi á Selfossi Jól Nostrar við hverja einustu jólagjöf Jól Helga Möller: Vill hafa alla fjölskylduna hjá sér á jólunum Jól Aðventuhugleiðing - Séra Þór Hauksson Jól Fjórréttuð hátíðarveisla Jól
Skyrgámur fór í sitt árlega jólabað í Laugardalslauginni klukkan 11 í morgun og var ljósmyndari Vísis á svæðinu. Skyrgámur, Pottaskefill og Bjúgnakrækir voru ýmist ofan í eða upp á bökkum Laugadalslaugarinnar í morgun og að loknu jólabaðinu afhentu þeir bræður Hjálpastarfi kirkjunnar ávísun að upphæð 836.500 krónur. Þetta mun vera ágóði Jólasveinaþjónustu Skyrgáms (skyrgamur.is) frá síðustu jólum, en allt frá árinu 1998 hafa Skyrgámur og bræður gefið 20% af veltu Hjálparstarfsins eða samtals tæplega átta milljónir króna sem runnið hafa í hjálpastarf á Ísland og erlendis. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók meðfylgjandi myndband sem sjá má hér að ofan.
Jólafréttir Mest lesið Skreytir tréð fyrsta sunnudag í aðventu Jól Jólakransinn er ómissandi um jólin Jól Fígúrur fyrir krakkana Jól Átjánda piparkökuhúsakeppni Kötlu Jól Aðventa fyrir prinsessur Jólin Jólasveinar léku á als oddi á Selfossi Jól Nostrar við hverja einustu jólagjöf Jól Helga Möller: Vill hafa alla fjölskylduna hjá sér á jólunum Jól Aðventuhugleiðing - Séra Þór Hauksson Jól Fjórréttuð hátíðarveisla Jól