Tesla fær skattaafslátt svo auka megi framleiðsluna Finnur Thorlacius skrifar 19. desember 2013 10:15 Tesla Model S fyrir utan samsetningarverksmiðju Tesla í Palo Alto í Kaliforníu. Rafbílaframleiðandanum Tesla í Kaliforníu gengur prýðilega að selja bíla sína. Svo vel reyndar að Tesla ætlar að auka framleiðslugetuna úr 21.500 bílum í 56.500 bíla á næstunni. Til þess þarf þónokkra fjárfestingu og fylkisstjórnin í Kaliforníu hefur ákveðið að gefa Tesla ríflega 4 milljarða króna skattaafslátt vegna þessarar fjárfestingar. Fylkisstjórnin telur að þessi skattaaflsáttur muni hæglega sklila sér aftur í sköttum Tesla í framtíðinni og skatttekjum af þeim viðbótarstarfsmönnum sem stækkuninni fylgir. Tesla þarf að bæta við 112 starfsmönnum við þessa stækkun. Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent
Rafbílaframleiðandanum Tesla í Kaliforníu gengur prýðilega að selja bíla sína. Svo vel reyndar að Tesla ætlar að auka framleiðslugetuna úr 21.500 bílum í 56.500 bíla á næstunni. Til þess þarf þónokkra fjárfestingu og fylkisstjórnin í Kaliforníu hefur ákveðið að gefa Tesla ríflega 4 milljarða króna skattaafslátt vegna þessarar fjárfestingar. Fylkisstjórnin telur að þessi skattaaflsáttur muni hæglega sklila sér aftur í sköttum Tesla í framtíðinni og skatttekjum af þeim viðbótarstarfsmönnum sem stækkuninni fylgir. Tesla þarf að bæta við 112 starfsmönnum við þessa stækkun.
Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent