Bestu götutískumóment 2013 Álfrún Pálsdóttir skrifar 19. desember 2013 09:00 Litríkir fylgihlutir við brúna yfirhöfn Vefsíðan Fashion Press Wire hefur valið bestu götutískumóment ársins 2013. Vinsældir götutískunnar fer ört vaxandi. Nú orðið er jafn mikilvægt að fylgjast með því sem gestir tískuviknanna klæðast og því sem gerist á sjálfum tískupöllunum. Ef marka má þetta val hafa litríkir fylgihlutir, mynstur og háir hælar einkennt götutískuna í ár. Sjá fleiri götutískumyndir hér. Mintugræn prjónapeysa við bleika hæla. Hið svokallaða "peplum" snið var vinsælt í ár og einnig að vera í sama litnum frá topii til táar eins og þessu unga dama. Flott munstur.Svart hvítur klæðnaður við háa hæla.Öðruvísi litasamsetning og skemmtileg yfirhöfn. Gult og svart.Hattar og húfur hafa verið vinsæll fylgihlutur í ár. Vínrautt og brúnt fer vel saman. Sjá fleiri götutískumyndir hér. Fréttir ársins 2013 RFF Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Sophie Turner verður Lara Croft Bíó og sjónvarp Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Vefsíðan Fashion Press Wire hefur valið bestu götutískumóment ársins 2013. Vinsældir götutískunnar fer ört vaxandi. Nú orðið er jafn mikilvægt að fylgjast með því sem gestir tískuviknanna klæðast og því sem gerist á sjálfum tískupöllunum. Ef marka má þetta val hafa litríkir fylgihlutir, mynstur og háir hælar einkennt götutískuna í ár. Sjá fleiri götutískumyndir hér. Mintugræn prjónapeysa við bleika hæla. Hið svokallaða "peplum" snið var vinsælt í ár og einnig að vera í sama litnum frá topii til táar eins og þessu unga dama. Flott munstur.Svart hvítur klæðnaður við háa hæla.Öðruvísi litasamsetning og skemmtileg yfirhöfn. Gult og svart.Hattar og húfur hafa verið vinsæll fylgihlutur í ár. Vínrautt og brúnt fer vel saman. Sjá fleiri götutískumyndir hér.
Fréttir ársins 2013 RFF Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Sophie Turner verður Lara Croft Bíó og sjónvarp Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira