BMW hugleiðir framleiðslu M-útgáfu 7-línunnar Finnur Thorlacius skrifar 17. desember 2013 11:15 BMW 7 Alpina Audi framleiðir mjög öfluga útgáfu af sínum stærsta fólksbíl, þ.e. S8 og Mercedes býður S63 AMG kraftabíl S-seríunnar og Jaguar sömuleiðis XJR bílinn. BMW hefur þó ekki ennþá séð ástæðu til að bjóða kraftaúitgáfu af 7-línu bíl sínum, en það gæti breyst á næstunni því yfirmaður M-deildar BMW vill ólmur bjóða M útgáfu af sjöunni. BMW hefur eftirlátið Alpina breytingafyrirtækinu að breyta 7-línu bílum í sannkallaða kraftabíla en hugleiðir nú að sjá um slíkar breytinar sjálfir. Ekki er þó ljóst hversu öfluga vél hann vill setja undir húddið á M7, en víst er að hún verður öflug ef af verður. BMW framleiðir marga af sínum bílum í M-útgáfum, þar á meðal M3, M4, M5 og ætlar einnig að bjóða jepplingana X3 og X4, sem og jeppana X5 og X6 í M-útgáfum. Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent
Audi framleiðir mjög öfluga útgáfu af sínum stærsta fólksbíl, þ.e. S8 og Mercedes býður S63 AMG kraftabíl S-seríunnar og Jaguar sömuleiðis XJR bílinn. BMW hefur þó ekki ennþá séð ástæðu til að bjóða kraftaúitgáfu af 7-línu bíl sínum, en það gæti breyst á næstunni því yfirmaður M-deildar BMW vill ólmur bjóða M útgáfu af sjöunni. BMW hefur eftirlátið Alpina breytingafyrirtækinu að breyta 7-línu bílum í sannkallaða kraftabíla en hugleiðir nú að sjá um slíkar breytinar sjálfir. Ekki er þó ljóst hversu öfluga vél hann vill setja undir húddið á M7, en víst er að hún verður öflug ef af verður. BMW framleiðir marga af sínum bílum í M-útgáfum, þar á meðal M3, M4, M5 og ætlar einnig að bjóða jepplingana X3 og X4, sem og jeppana X5 og X6 í M-útgáfum.
Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent