Ragnar Kjartansson tilnefndur til Artes Mundi verðlaunanna Stefán Árni Pálsson skrifar 12. desember 2013 09:44 Ragnar Kjartansson mynd/GVA Ragnar Kjartansson er tilnefndur til myndlistaverðlaunanna Artes Mundi í Bretlandi en þau eru ein virtustu á Bretlandseyjum. Verðlaunin eru aðeins afhent á tveggja ára fresti en tíu listamenn eru tilnefndir. Verðlaunin eru sérstaklega ætluð þeim listamönnum sem hafa ekki vakið heimsathygli á sínu sviði. Vefur BBC greinir frá þessu í morgun. Verðlaunin verða afhent í janúar árið 2015 og fær sigurvegarinn 40 þúsund pund eða tæplega átta milljónir í verðlaunafé. Verk listamanna verða til sýnis í Cardiff, Wales í sautján vikur en alls bárust 800 tilnefningar frá 70 löndum. Í augnablikinu er Ragnar með verk sitt The Visitor til sýnis í gallerí Kling og Bang en hann var í ítarlegu viðtali við Fréttablaðið í lok nóvember. Ragnar seldi á dögunum öll eintökin af The Visitor á rúmlega 80 milljónir íslenskra króna.Hér að neðan má sjá hvaða listamenn eru tilnefndir: CARLOS BUNGA (Portúgal) OMER FAST (Ísrael) THEASTER GATES (Bandaríkin) SANJA IVEKOVIC (Króatía)RAGNAR KJARTANSSON (Ísland) SHARON LOCKHART (Bandaríkin) RENATA LUCAS (Brasilía) RENZO MARTENS (Holland) KAREN MIRZA and BRAD BUTLER (Bretland) Myndlist Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Ragnar Kjartansson er tilnefndur til myndlistaverðlaunanna Artes Mundi í Bretlandi en þau eru ein virtustu á Bretlandseyjum. Verðlaunin eru aðeins afhent á tveggja ára fresti en tíu listamenn eru tilnefndir. Verðlaunin eru sérstaklega ætluð þeim listamönnum sem hafa ekki vakið heimsathygli á sínu sviði. Vefur BBC greinir frá þessu í morgun. Verðlaunin verða afhent í janúar árið 2015 og fær sigurvegarinn 40 þúsund pund eða tæplega átta milljónir í verðlaunafé. Verk listamanna verða til sýnis í Cardiff, Wales í sautján vikur en alls bárust 800 tilnefningar frá 70 löndum. Í augnablikinu er Ragnar með verk sitt The Visitor til sýnis í gallerí Kling og Bang en hann var í ítarlegu viðtali við Fréttablaðið í lok nóvember. Ragnar seldi á dögunum öll eintökin af The Visitor á rúmlega 80 milljónir íslenskra króna.Hér að neðan má sjá hvaða listamenn eru tilnefndir: CARLOS BUNGA (Portúgal) OMER FAST (Ísrael) THEASTER GATES (Bandaríkin) SANJA IVEKOVIC (Króatía)RAGNAR KJARTANSSON (Ísland) SHARON LOCKHART (Bandaríkin) RENATA LUCAS (Brasilía) RENZO MARTENS (Holland) KAREN MIRZA and BRAD BUTLER (Bretland)
Myndlist Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning