Kóngur og drottning endurheimta hásæti sín Jakob Bjarnar skrifar 23. desember 2013 13:56 Þessir höfundar sigla kátir inní hátíðina með góða sölu bóka sinna fyrirliggjandi. Síðasti sölulisti bókaútgefenda fyrir jól ætti að sýna nokkuð glögglega hvernig línur liggja í bóksölu þessa vertíðina. Og kunnugleg eru nöfnin; sölukóngur og drottning undanfarinna ára hafa endurheimt hásæti sín. Vilhelm Anton Jónsson, sem hefur verið á toppnum, víkur nú fyrir glæpasagnahöfundunum Arnaldi Indriðasyni og Yrsu Sigurðardóttur. Guðni Ágústsson má vel við una í fjórða sætinu sem og Jón Kalmann Stefánsson sem er kominn í fimmta sæti. Þrátt fyrir að vera viðurkenndur höfundur hefur Jón Kalmann ekki verið meðal söluhæstu höfunda. Að sögn Bryndísar Loftsdóttur hjá félagi bókaútgefenda er þetta langstærsta söluvika ársins í íslenskum bókum og var sala um helgina mjög góð.Topplistinn 1. Skuggasund - Arnaldur Indriðason 2. Lygi - Yrsa Sigurðardóttir 3. Vísindabók Villa -Vilhelm Anton Jónsson 4. Guðni : léttur í lund - Guðni Ágústsson 5. Fiskarnir hafa enga fætur - Jón Kalman Stefánsson 6. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir 7. Ólæsinginn sem kunni að reikna - Jonas Jonasson 8. Útkall : lífróður - Óttar Sveinsson 9. Grimmd - Stefán Máni 10. Rangstæður í Reykjavík - Gunnar Helgason Ævisögur 1. Hemmi Gunn : sonur þjóðar - Orri Páll Ormarsson 2. Sigrún og Friðgeir - Sigrún Pálsdóttir 3. Við Jóhanna - Jónína Leósdóttir 4. Manga með svartan vanga - Ómar Ragnarsson 5. Ár drekans : dagbók utanríkisráðherra - Össur Skarphéðinsson 6. Gullin ský - Óskar Þór Halldórsson 7. Steingrímur J. - Steingrímur J. Sigfússon / Björn Þ. Sigbjörnsson 8. Jón Páll - Sölvi Tryggvason 9. Það skelfur - Ragnar Stefánsson 10. Alla mína stelpuspilatíð - Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir Íslensk skáldverk 1. Skuggasund - Arnaldur Indriðason 2. Lygi - Yrsa Sigurðardóttir 3. Fiskarnir hafa enga fætur - Jón Kalman Stefánsson 4. Grimmd - Stefán Máni 5. Sæmd - Guðmundur Andri Thorsson 6. Dísusaga - Vigdís Grímsdóttir 7. Mánasteinn - Sjón 8. Glæpurinn ástarsaga - Árni Þórarinsson 9. Stúlka með maga - Þórunn Erlu- og Valdimarsdóttir 10. Hlustað - Jón Óttar Ólafsson Þýdd skáldverk 1. Ólæsinginn sem kunni að reikna (innbundin) - Jonas Jonasson 2. Og fjöllin endurómuðu - Khaled Hosseini 3. Ólæsinginn sem kunni að reikna (kilja) - Jonas Jonasson 4. Maður sem heitir Ove (innbundin) - Fredrik Beckman 5. Gröfin á fjallinu - Hjorth Rosenfeldt 6. Týndu árin (innbundin) - Mary Higgins Clark 7. Týndu árin (kilja) - Mary Higgins Clark 8. Maður sem heitir Ove (kilja) - Fredrik Beckman 9. Veiðihundarnir - Jørn Lier Horst 10. Konungar kljást - George R.R. Martin Íslenskar barnabækur 1. Vísindabók Villa - Vilhelm Anton Jónsson 2. Rangstæður í Reykjavík - Gunnar Helgason 3. Tímakistan - Andri Snær Magnason 4. Strákar - Bjarni Fritzson / Kristín Tómasdóttir 5. Lokkar - Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack / Saga Sig. 6. Múrinn - Sif Sigmarsdóttir 7. Strokubörnin á Skuggaskeri - Sigrún Eldjárn 8. Stuðbók Sveppa - Sverrir Þór Sverrisson 9. 13 þrautir jólasveinanna - Huginn Þór Grétarsson 10. Spurningabókin 2013 - Bjarni Þór Guðjónsson / Guðjón Ingi Þýddar barnabækur 1. Amma glæpon - David Walliams 2. Kafteinn Ofurbrók og hefnd geislavirku róbótabrókanna - Dav Pilkey 3. Fjársjóðskistan : Kvöldsögur - Ýmsir 4. Jólasyrpa 2013 - Walt Disney 5. Dagbók Kidda klaufa 5 - Jeff Kinney 6. Hinir einu sönnu One Direction - Jen Wainwright 7. Byggjum úr LEGO - Daniel Lipkowitz 8. Afbrigði - Veronica Roth 9. Skúli skelfir : líkaminn - Francesca Simon 10. Eiðrofinn - Michael Scott Fræði og almennt efni 1. Guðni : léttur í lund - Guðni Ágústsson 2. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir 3. Útkall : lífróður - Óttar Sveinsson 4. Háski í hafi - Illugi Jökulsson 5. Læknirinn í eldhúsinu - Ragnar Freyr Ingvarsson 6. Matargleði Evu - Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir 7. Stóra handavinnubókin - Maggi Gordon 8. Fjallabókin - Jón Gauti Jónsson 9. Sir Alex - Guðjón Ingi Eiríksson 10. Förðun : skref fyrir skref - Kristín Stefánsdóttir Ljóð 1. Árleysi alda - Bjarki Karlsson 2. Megas - Magnús Þór Jónsson 3. Ljóðaúrval - Jónas Hallgrímsson 4. Krosshólshlátur - Ýmsir 5. Skessukatlar - Þorsteinn frá Hamri 6. Stolin krækiber - Dagbjartur Dagbjartsson / Bjarni Þór Bjarnason 7. Ljóð 1954-2004 - Tomas Tranströmer 8. Sonnettugeigur - Valdimar Tómasson 9. Ljóð í leiðinni - Ármann Jakobsson 10. Að sigra heiminn - Steinn Steinarr Kiljulistinn 1. Ólæsinginn sem kunni að reikna - Jonas Jonasson 2. Pabbinn - Bjarni Haukur Þórsson 3. My pussy is hungry - Hugleikur Dagsson 4. Gröfin á fjallinu - Hjort Rosenfeldt 5. Týndu árin - Mary Higgins Clark 6. Ógæfa - Hugleikur Dagsson / Rán Flygenring 7. Maður sem heitir Ove - Fredrik Beckman 8. Veiðihundarnir - Jørn Lier Horst 9. Konungar kljást - George R.R. Martin 10. Úlfshjarta - Stefán Máni Menning Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Fleiri fréttir Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
Síðasti sölulisti bókaútgefenda fyrir jól ætti að sýna nokkuð glögglega hvernig línur liggja í bóksölu þessa vertíðina. Og kunnugleg eru nöfnin; sölukóngur og drottning undanfarinna ára hafa endurheimt hásæti sín. Vilhelm Anton Jónsson, sem hefur verið á toppnum, víkur nú fyrir glæpasagnahöfundunum Arnaldi Indriðasyni og Yrsu Sigurðardóttur. Guðni Ágústsson má vel við una í fjórða sætinu sem og Jón Kalmann Stefánsson sem er kominn í fimmta sæti. Þrátt fyrir að vera viðurkenndur höfundur hefur Jón Kalmann ekki verið meðal söluhæstu höfunda. Að sögn Bryndísar Loftsdóttur hjá félagi bókaútgefenda er þetta langstærsta söluvika ársins í íslenskum bókum og var sala um helgina mjög góð.Topplistinn 1. Skuggasund - Arnaldur Indriðason 2. Lygi - Yrsa Sigurðardóttir 3. Vísindabók Villa -Vilhelm Anton Jónsson 4. Guðni : léttur í lund - Guðni Ágústsson 5. Fiskarnir hafa enga fætur - Jón Kalman Stefánsson 6. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir 7. Ólæsinginn sem kunni að reikna - Jonas Jonasson 8. Útkall : lífróður - Óttar Sveinsson 9. Grimmd - Stefán Máni 10. Rangstæður í Reykjavík - Gunnar Helgason Ævisögur 1. Hemmi Gunn : sonur þjóðar - Orri Páll Ormarsson 2. Sigrún og Friðgeir - Sigrún Pálsdóttir 3. Við Jóhanna - Jónína Leósdóttir 4. Manga með svartan vanga - Ómar Ragnarsson 5. Ár drekans : dagbók utanríkisráðherra - Össur Skarphéðinsson 6. Gullin ský - Óskar Þór Halldórsson 7. Steingrímur J. - Steingrímur J. Sigfússon / Björn Þ. Sigbjörnsson 8. Jón Páll - Sölvi Tryggvason 9. Það skelfur - Ragnar Stefánsson 10. Alla mína stelpuspilatíð - Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir Íslensk skáldverk 1. Skuggasund - Arnaldur Indriðason 2. Lygi - Yrsa Sigurðardóttir 3. Fiskarnir hafa enga fætur - Jón Kalman Stefánsson 4. Grimmd - Stefán Máni 5. Sæmd - Guðmundur Andri Thorsson 6. Dísusaga - Vigdís Grímsdóttir 7. Mánasteinn - Sjón 8. Glæpurinn ástarsaga - Árni Þórarinsson 9. Stúlka með maga - Þórunn Erlu- og Valdimarsdóttir 10. Hlustað - Jón Óttar Ólafsson Þýdd skáldverk 1. Ólæsinginn sem kunni að reikna (innbundin) - Jonas Jonasson 2. Og fjöllin endurómuðu - Khaled Hosseini 3. Ólæsinginn sem kunni að reikna (kilja) - Jonas Jonasson 4. Maður sem heitir Ove (innbundin) - Fredrik Beckman 5. Gröfin á fjallinu - Hjorth Rosenfeldt 6. Týndu árin (innbundin) - Mary Higgins Clark 7. Týndu árin (kilja) - Mary Higgins Clark 8. Maður sem heitir Ove (kilja) - Fredrik Beckman 9. Veiðihundarnir - Jørn Lier Horst 10. Konungar kljást - George R.R. Martin Íslenskar barnabækur 1. Vísindabók Villa - Vilhelm Anton Jónsson 2. Rangstæður í Reykjavík - Gunnar Helgason 3. Tímakistan - Andri Snær Magnason 4. Strákar - Bjarni Fritzson / Kristín Tómasdóttir 5. Lokkar - Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack / Saga Sig. 6. Múrinn - Sif Sigmarsdóttir 7. Strokubörnin á Skuggaskeri - Sigrún Eldjárn 8. Stuðbók Sveppa - Sverrir Þór Sverrisson 9. 13 þrautir jólasveinanna - Huginn Þór Grétarsson 10. Spurningabókin 2013 - Bjarni Þór Guðjónsson / Guðjón Ingi Þýddar barnabækur 1. Amma glæpon - David Walliams 2. Kafteinn Ofurbrók og hefnd geislavirku róbótabrókanna - Dav Pilkey 3. Fjársjóðskistan : Kvöldsögur - Ýmsir 4. Jólasyrpa 2013 - Walt Disney 5. Dagbók Kidda klaufa 5 - Jeff Kinney 6. Hinir einu sönnu One Direction - Jen Wainwright 7. Byggjum úr LEGO - Daniel Lipkowitz 8. Afbrigði - Veronica Roth 9. Skúli skelfir : líkaminn - Francesca Simon 10. Eiðrofinn - Michael Scott Fræði og almennt efni 1. Guðni : léttur í lund - Guðni Ágústsson 2. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir 3. Útkall : lífróður - Óttar Sveinsson 4. Háski í hafi - Illugi Jökulsson 5. Læknirinn í eldhúsinu - Ragnar Freyr Ingvarsson 6. Matargleði Evu - Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir 7. Stóra handavinnubókin - Maggi Gordon 8. Fjallabókin - Jón Gauti Jónsson 9. Sir Alex - Guðjón Ingi Eiríksson 10. Förðun : skref fyrir skref - Kristín Stefánsdóttir Ljóð 1. Árleysi alda - Bjarki Karlsson 2. Megas - Magnús Þór Jónsson 3. Ljóðaúrval - Jónas Hallgrímsson 4. Krosshólshlátur - Ýmsir 5. Skessukatlar - Þorsteinn frá Hamri 6. Stolin krækiber - Dagbjartur Dagbjartsson / Bjarni Þór Bjarnason 7. Ljóð 1954-2004 - Tomas Tranströmer 8. Sonnettugeigur - Valdimar Tómasson 9. Ljóð í leiðinni - Ármann Jakobsson 10. Að sigra heiminn - Steinn Steinarr Kiljulistinn 1. Ólæsinginn sem kunni að reikna - Jonas Jonasson 2. Pabbinn - Bjarni Haukur Þórsson 3. My pussy is hungry - Hugleikur Dagsson 4. Gröfin á fjallinu - Hjort Rosenfeldt 5. Týndu árin - Mary Higgins Clark 6. Ógæfa - Hugleikur Dagsson / Rán Flygenring 7. Maður sem heitir Ove - Fredrik Beckman 8. Veiðihundarnir - Jørn Lier Horst 9. Konungar kljást - George R.R. Martin 10. Úlfshjarta - Stefán Máni
Menning Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Fleiri fréttir Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira