Íslenska tónlistarárið 5. janúar 2013 08:00 Fimm stjörnur. Hjaltalín var eina poppsveitin sem fékk fimm stjörnur á árinu, eða fyrir plötuna Enter 4. Fimm íslenskar plötur fengu fimm stjörnur hjá gagnrýnendum Fréttablaðsins árið 2012. Þar af voru þrjár þeirra safnplötur. Hér fylgir yfirlit stjörnugjafar á íslenskum plötum sem voru dæmdar í Fréttablaðinu, alls 96. Næstum helmingur fékk fjórar stjörnur, Fimm stjörnur Hjaltalín - Enter 4 Hjaltalín hugsar hlutina upp á nýtt á frábærri plötu. tj Steindór Andersen & Hilmar Örn Hilmarsson - Stafnbúi Tónlist Hilmars Arnar fellur sérstaklega vel að rímnasöng Steindórs Andersen. tj Valgeir Guðjónsson - Spilaðu lag fyrir mig Öll þekktustu lög Valgeirs Guðjónssonar í þreföldum afmælispakka. tj Bjartmar - Sumarliði, hippinn og allir hinir Langþráð safn bestu laga Bjartmars Guðlaugssonar. tj Stuðmenn og Grýlurnar - Astralterta Djúsí terta bökuð af Stuðmönnum og Grýlunum. tj Fjórar stjörnur GP! - Elabórat Guðmundur Pétursson gítarleikari fer um víðan völl á frábærri sólóplötu. tj Introbeats - Halftime Frekar mjúk og þægileg tónlist og ætti að höfða til margra. tj Helgi Júlíus - Kominn heim Kominn heim er frábær plata. tj Ýmsir flytjendur - Hljómskálinn Flott útgáfa sem hefði mátt innihalda efnismeiri DVD. tj Náttfari- Töf Flott plata þrátt fyrir tíu ára töf. tj Eivör - Room Eivør og eiginmaðurinn Tróndur með frábæra plötu. tj Futuregrapher - LP Fyrsta plata Futuregraphers er skemmtileg útfærsla á trommu- & bassatónlist tíunda áratugarins. tj Sudden Weather Change - Sculpture Strákarnir í SWC fylgja frumsmíðinni eftir með þyngri og dimmari plötu. tj Ásgeir Trausti Hinn tvítugi höfundur lagsins Sumargestur á greinilega fullt af flottum lögum. tj Andrea Gylfadóttir - Stelpurokk Andrea Gylfadóttir gerir upp ferilinn á flottri safnplötu. tj Cheek Mountain Thief - Cheek Mountain Thief Frábær plata frá fyrrum meðlimi Tunng og íslenskum meðspilurum. tj Ojba Rasta - Ojba Rasta Hin stóra reggíhljómsveitin á Íslandi með frábæra frumsmíð. tj Retro Stefson- Retro Stefson Sjömenningarnir í Retro Stefson með flott framhald af síðustu plötu.tj Valgeir Sigurðsson - Architecture of Loss - Þriðja sólóplata Valgeirs Sigurðssonar er gæðagripur. tj Skúli Sverrisson og Óskar Guðjónsson - The Box Tree Skúli Sverrisson & Óskar Guðjónsson taka upp spunaþráðinn tíu árum seinna. tj Borko - Born to be Free Borkó snýr aftur fjórum árum seinna með fína plötu. tj Valdimar - Um stund Valdimar klárar plötu númer tvö með stæl.tj Jónas Sigurðsson og Lúðrasveit Þorlákshafnar - Þar sem himinn ber við haf Jónas Sigurðsson gerði góða ferð til Þorlákshafnar. tj Friðrik Dór - Vélrænn Friðrik Dór fylgir Allt sem þú átt eftir með flottri plötu. tj Skálmöld - Börn Loka Skálmöld snarar út rokkóperu númer tvö. tj Sigurður Guðmundsson og Memfismafían - Okkar menn í Havana Flott latin-plata gerð með Tómasi R. og kúbverskum tónlistarmönnum. tj Björk - Bastards Þrettán ólíkar en áhrifamiklar endurgerðir af lögum af Biophiliu. tj Pascal Pinon - Twosomeness Tvíburasysturnar hæfileikaríku úr Vesturbænum með frábæra jaðarpoppplötu. tj Pétur Ben - God"s Lonely Man Sterk og persónuleg rokkplata frá Pétri Ben. tj Megas - Megas raular lögin sín Glæsilegur fjórfaldur safnpakki með bestu lögum Megasar og áður óútgefnu efni. tj Ghostigital - Division of Culture and Tourism Einar Örn og Curver fá hjálp frá David Byrne, Alan Vega og fleiri góðum gestum á nýju plötunni. tj Moses Hightower - Önnur Mósebók Önnur Mósebók gefur snilldarplötunni Búum til börn ekkert eftir. tj Mannakorn - Í blómabrekkunni Fleiri frábær lög og textar frá Magga Eiríks og Pálma Gunn.tj Nóra - Himinbrim Metnaðarfyllri og kraftmeiri Nóra. tj Bubbi - Þorpið Bubbi og Sólskuggarnir með enn þá betri plötu en síðast. tj Kiriyama Family - Kiriyama Family Vönduð og fjölbreytt plata frá nýrri íslenskri popphljómsveit. tj Legend- Fearless Nýjasta hljómsveitin hans Krumma með frábæra plötu. tj Sigur Rós - Valtari Sigur Rós tekur stóra beygju með rólegri og hrífandi plötu. tj Múgsefjun - Múgsefjun Hugmyndarík og skemmtileg þemaplata. tj Melchior - Matur fyrir tvo Fjölbreytt og fáguð fullorðinspoppplata frá þessari gömlu MR-sveit. tj Myrra Rós - Kveldúlfur Fyrsta plata Myrru Rósar er gæðagripur. tj Muck - Slaves Muck stimplar sig inn með pottþéttri rokkplötu tj Low Roar - Low Roar Kaliforníumaðurinn og Reykvíkingurinn Ryan Karazija með firnasterka frumsmíð. tj Dream Central Station- Dream Central Station Dúett sem púllar að vera með sólgleraugu innandyra með flotta plötu. bt Magnús og Jóhann - Í tíma Óhætt að mæla með Í tíma fyrir alla, sjálfbærar kynslóðir sem og aðrar. bt Stafrænn Hákon - Sound in Silence Prammi lætur lítið yfir sér en er fín viðbót í flóru íslenskrar indítónlistar. bt Skúli Mennski - Blússinn í fangið Plata sem er vel yfir meðallagi frá mjög frambærilegum blúsara. Blúsaðdáendur ættu að gæða sér á skífunni hið snarasta. bt Þórunn Antonía - Star Crossed Þórunn Antonía blaktir á flunkufínni poppplötu. kg Tilbury - Exorcise Stórfín frumraun, stappfull af grípandi popplögum og forvitnilegum textum. kg Þrjár stjörnur Stereo Hypnosis & Pulse tj Solla Soulful - Open a Window tj Hallgrímur Oddsson - Einfaldlega flókið tj Blágresi - Hvað ef himininn brotnar? tj Steve Sampling - Distance tj Hamlette OK - Víkartindur tj Hot Eskimos - Songs From the Top of the World tj Human Woman - Human Woman tj Helgi Júlís - Haustlauf tj Beatmakin Troopa - If You Fall You Fly tj Klaufar - Óbyggðir tj Egill Ólafsson - Vetur tj Ýmsir flytjendur - Ég sé Akureyri tj Ýmsir flytjendur - Bara grín! tj Vicky - Cast a Light tj My Bubba & Mi - Wild & You tj Asonat - Love in Times of Repetision tj Dætrasynir - Á ferð og flugi tj Innvortis - Reykjavík er ömurleg tj Vintage Caravan - Voyage tj Raggi Bjarna -Dúettar tj Biggi Hilmars- All We Can Be tj The Pollock Brothers - EP tj Hreimur - Eftir langa bið tj Ingvi Þór Kormáksson og ýmsir flytjendur - Latínudeildin tj Elíza Newman - Heimþrá tj Herbertson - Tree of Life tj Lára - Moment tj Múm - Early Birds tj Gálan - Gálan tj Svavar Knútur - Ölduslóð tj Yagya - The Inescapable Decay Of My Heart tj Magni - Í huganum heim. bt Ylja - Ylja bt Þórir Georg - I Will Die and You Will Die and It Will Be Alright bt Retrobot - Blackout bt Tvær stjörnur Raggi Dan - Hughrif tj Arnar Ástráðsson - State of Mind tj Contalgen Funeral - Pretty Red Dress tj Grasasnar - Til í tuskið tj Friðrik Ómar - Outside the Ring tj Þormar Ingimarsson - Vegferð tj Dans á rósum - Dans á rósum. tj Joddi"s Dream - Lost in Paradise tj Ingo Hansen - Walking up the Wall tj Greta Salóme - In the Silence bt Ein stjarna Sverrir Bergmann - Fallið lauf bt Gagnrýni Tónlist Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Brostnar væntingar á Frostrósum Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Bríet olli vonbrigðum Sjá meira
Fimm íslenskar plötur fengu fimm stjörnur hjá gagnrýnendum Fréttablaðsins árið 2012. Þar af voru þrjár þeirra safnplötur. Hér fylgir yfirlit stjörnugjafar á íslenskum plötum sem voru dæmdar í Fréttablaðinu, alls 96. Næstum helmingur fékk fjórar stjörnur, Fimm stjörnur Hjaltalín - Enter 4 Hjaltalín hugsar hlutina upp á nýtt á frábærri plötu. tj Steindór Andersen & Hilmar Örn Hilmarsson - Stafnbúi Tónlist Hilmars Arnar fellur sérstaklega vel að rímnasöng Steindórs Andersen. tj Valgeir Guðjónsson - Spilaðu lag fyrir mig Öll þekktustu lög Valgeirs Guðjónssonar í þreföldum afmælispakka. tj Bjartmar - Sumarliði, hippinn og allir hinir Langþráð safn bestu laga Bjartmars Guðlaugssonar. tj Stuðmenn og Grýlurnar - Astralterta Djúsí terta bökuð af Stuðmönnum og Grýlunum. tj Fjórar stjörnur GP! - Elabórat Guðmundur Pétursson gítarleikari fer um víðan völl á frábærri sólóplötu. tj Introbeats - Halftime Frekar mjúk og þægileg tónlist og ætti að höfða til margra. tj Helgi Júlíus - Kominn heim Kominn heim er frábær plata. tj Ýmsir flytjendur - Hljómskálinn Flott útgáfa sem hefði mátt innihalda efnismeiri DVD. tj Náttfari- Töf Flott plata þrátt fyrir tíu ára töf. tj Eivör - Room Eivør og eiginmaðurinn Tróndur með frábæra plötu. tj Futuregrapher - LP Fyrsta plata Futuregraphers er skemmtileg útfærsla á trommu- & bassatónlist tíunda áratugarins. tj Sudden Weather Change - Sculpture Strákarnir í SWC fylgja frumsmíðinni eftir með þyngri og dimmari plötu. tj Ásgeir Trausti Hinn tvítugi höfundur lagsins Sumargestur á greinilega fullt af flottum lögum. tj Andrea Gylfadóttir - Stelpurokk Andrea Gylfadóttir gerir upp ferilinn á flottri safnplötu. tj Cheek Mountain Thief - Cheek Mountain Thief Frábær plata frá fyrrum meðlimi Tunng og íslenskum meðspilurum. tj Ojba Rasta - Ojba Rasta Hin stóra reggíhljómsveitin á Íslandi með frábæra frumsmíð. tj Retro Stefson- Retro Stefson Sjömenningarnir í Retro Stefson með flott framhald af síðustu plötu.tj Valgeir Sigurðsson - Architecture of Loss - Þriðja sólóplata Valgeirs Sigurðssonar er gæðagripur. tj Skúli Sverrisson og Óskar Guðjónsson - The Box Tree Skúli Sverrisson & Óskar Guðjónsson taka upp spunaþráðinn tíu árum seinna. tj Borko - Born to be Free Borkó snýr aftur fjórum árum seinna með fína plötu. tj Valdimar - Um stund Valdimar klárar plötu númer tvö með stæl.tj Jónas Sigurðsson og Lúðrasveit Þorlákshafnar - Þar sem himinn ber við haf Jónas Sigurðsson gerði góða ferð til Þorlákshafnar. tj Friðrik Dór - Vélrænn Friðrik Dór fylgir Allt sem þú átt eftir með flottri plötu. tj Skálmöld - Börn Loka Skálmöld snarar út rokkóperu númer tvö. tj Sigurður Guðmundsson og Memfismafían - Okkar menn í Havana Flott latin-plata gerð með Tómasi R. og kúbverskum tónlistarmönnum. tj Björk - Bastards Þrettán ólíkar en áhrifamiklar endurgerðir af lögum af Biophiliu. tj Pascal Pinon - Twosomeness Tvíburasysturnar hæfileikaríku úr Vesturbænum með frábæra jaðarpoppplötu. tj Pétur Ben - God"s Lonely Man Sterk og persónuleg rokkplata frá Pétri Ben. tj Megas - Megas raular lögin sín Glæsilegur fjórfaldur safnpakki með bestu lögum Megasar og áður óútgefnu efni. tj Ghostigital - Division of Culture and Tourism Einar Örn og Curver fá hjálp frá David Byrne, Alan Vega og fleiri góðum gestum á nýju plötunni. tj Moses Hightower - Önnur Mósebók Önnur Mósebók gefur snilldarplötunni Búum til börn ekkert eftir. tj Mannakorn - Í blómabrekkunni Fleiri frábær lög og textar frá Magga Eiríks og Pálma Gunn.tj Nóra - Himinbrim Metnaðarfyllri og kraftmeiri Nóra. tj Bubbi - Þorpið Bubbi og Sólskuggarnir með enn þá betri plötu en síðast. tj Kiriyama Family - Kiriyama Family Vönduð og fjölbreytt plata frá nýrri íslenskri popphljómsveit. tj Legend- Fearless Nýjasta hljómsveitin hans Krumma með frábæra plötu. tj Sigur Rós - Valtari Sigur Rós tekur stóra beygju með rólegri og hrífandi plötu. tj Múgsefjun - Múgsefjun Hugmyndarík og skemmtileg þemaplata. tj Melchior - Matur fyrir tvo Fjölbreytt og fáguð fullorðinspoppplata frá þessari gömlu MR-sveit. tj Myrra Rós - Kveldúlfur Fyrsta plata Myrru Rósar er gæðagripur. tj Muck - Slaves Muck stimplar sig inn með pottþéttri rokkplötu tj Low Roar - Low Roar Kaliforníumaðurinn og Reykvíkingurinn Ryan Karazija með firnasterka frumsmíð. tj Dream Central Station- Dream Central Station Dúett sem púllar að vera með sólgleraugu innandyra með flotta plötu. bt Magnús og Jóhann - Í tíma Óhætt að mæla með Í tíma fyrir alla, sjálfbærar kynslóðir sem og aðrar. bt Stafrænn Hákon - Sound in Silence Prammi lætur lítið yfir sér en er fín viðbót í flóru íslenskrar indítónlistar. bt Skúli Mennski - Blússinn í fangið Plata sem er vel yfir meðallagi frá mjög frambærilegum blúsara. Blúsaðdáendur ættu að gæða sér á skífunni hið snarasta. bt Þórunn Antonía - Star Crossed Þórunn Antonía blaktir á flunkufínni poppplötu. kg Tilbury - Exorcise Stórfín frumraun, stappfull af grípandi popplögum og forvitnilegum textum. kg Þrjár stjörnur Stereo Hypnosis & Pulse tj Solla Soulful - Open a Window tj Hallgrímur Oddsson - Einfaldlega flókið tj Blágresi - Hvað ef himininn brotnar? tj Steve Sampling - Distance tj Hamlette OK - Víkartindur tj Hot Eskimos - Songs From the Top of the World tj Human Woman - Human Woman tj Helgi Júlís - Haustlauf tj Beatmakin Troopa - If You Fall You Fly tj Klaufar - Óbyggðir tj Egill Ólafsson - Vetur tj Ýmsir flytjendur - Ég sé Akureyri tj Ýmsir flytjendur - Bara grín! tj Vicky - Cast a Light tj My Bubba & Mi - Wild & You tj Asonat - Love in Times of Repetision tj Dætrasynir - Á ferð og flugi tj Innvortis - Reykjavík er ömurleg tj Vintage Caravan - Voyage tj Raggi Bjarna -Dúettar tj Biggi Hilmars- All We Can Be tj The Pollock Brothers - EP tj Hreimur - Eftir langa bið tj Ingvi Þór Kormáksson og ýmsir flytjendur - Latínudeildin tj Elíza Newman - Heimþrá tj Herbertson - Tree of Life tj Lára - Moment tj Múm - Early Birds tj Gálan - Gálan tj Svavar Knútur - Ölduslóð tj Yagya - The Inescapable Decay Of My Heart tj Magni - Í huganum heim. bt Ylja - Ylja bt Þórir Georg - I Will Die and You Will Die and It Will Be Alright bt Retrobot - Blackout bt Tvær stjörnur Raggi Dan - Hughrif tj Arnar Ástráðsson - State of Mind tj Contalgen Funeral - Pretty Red Dress tj Grasasnar - Til í tuskið tj Friðrik Ómar - Outside the Ring tj Þormar Ingimarsson - Vegferð tj Dans á rósum - Dans á rósum. tj Joddi"s Dream - Lost in Paradise tj Ingo Hansen - Walking up the Wall tj Greta Salóme - In the Silence bt Ein stjarna Sverrir Bergmann - Fallið lauf bt
Gagnrýni Tónlist Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Brostnar væntingar á Frostrósum Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Bríet olli vonbrigðum Sjá meira