Japanar hrifnir af Farmers Market 2. febrúar 2013 16:00 Góðar viðtökur Jóel Pálsson hjá Farmers Market segir þau halda öllum útlimum á jörðinni þrátt fyrir góðar viðtökur á tískuvikunum í Berlín og Kaupmannahöfn. Hér ásamt konu sinni Bergþóru Guðnadóttur, yfirhönnuði Farmers Market. Fréttablaðið/stefán „Við vorum að fá þær fréttir að salan á Farmers Market í Japan hafi gengið mjög vel í haust sem er auðvitað hið besta mál,“ segir Jóel Pálsson hjá Farmers Market sem þessa dagana er á flakki milli tískuvikna út í heimi. Það er Bergþóra Guðnadóttir sem er hönnuður Farmers Market en þau Jóel eru nýkomin frá Berlín og eru núna á tískuvikunni í Kaupmannahöfn. Viðtökur íslenska merkisins, sem er hvað frægast fyrir fallegar prjónaflíkur, hafa verið mjög góðar hingað til. „Við erum á fullu að kynna haust- og vetrarlínu fyrir 2013-14 og höfum bætt við okkur slatta af nýjum söluaðilum hingað og þangað um Evrópu,“ segir Jóel og bætir við að Japan hafi frá upphafi verið þeirra stærsti útflutningsmarkaður. „Nú í haust bættust 15 nýir söluaðilar við í Japan, meðal annars verslanir Loftman og Journal Standard sem eru mjög þekktar keðjur þar í landi. Við stillum þó öllum væntingum í hóf með framhaldið og höldum öllum útlimum á jörðinni. Hlutirnir breytast hratt í þessum bransa.“ Farmers Market er ekki eina íslenska fatamerkið sem freistar gæfunnar á sölu- og tískusýningunum í Kaupmannahöfn en þar eru einnig hönnunarteymi Andersen&Lauth að kynna nýja línu sína. Bæði merkin taka þátt í Reykjavík Fashion Festival í ár. Einnig eru Hugrún Árnadóttir og Magni Þorsteinsson með merki sitt Kron by Kronkron í Kaupmannahöfn en þau hafa tekið þátt í tískuvikunni þar síðustu misseri. - áp RFF Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Sophie Turner verður Lara Croft Bíó og sjónvarp Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Sjá meira
„Við vorum að fá þær fréttir að salan á Farmers Market í Japan hafi gengið mjög vel í haust sem er auðvitað hið besta mál,“ segir Jóel Pálsson hjá Farmers Market sem þessa dagana er á flakki milli tískuvikna út í heimi. Það er Bergþóra Guðnadóttir sem er hönnuður Farmers Market en þau Jóel eru nýkomin frá Berlín og eru núna á tískuvikunni í Kaupmannahöfn. Viðtökur íslenska merkisins, sem er hvað frægast fyrir fallegar prjónaflíkur, hafa verið mjög góðar hingað til. „Við erum á fullu að kynna haust- og vetrarlínu fyrir 2013-14 og höfum bætt við okkur slatta af nýjum söluaðilum hingað og þangað um Evrópu,“ segir Jóel og bætir við að Japan hafi frá upphafi verið þeirra stærsti útflutningsmarkaður. „Nú í haust bættust 15 nýir söluaðilar við í Japan, meðal annars verslanir Loftman og Journal Standard sem eru mjög þekktar keðjur þar í landi. Við stillum þó öllum væntingum í hóf með framhaldið og höldum öllum útlimum á jörðinni. Hlutirnir breytast hratt í þessum bransa.“ Farmers Market er ekki eina íslenska fatamerkið sem freistar gæfunnar á sölu- og tískusýningunum í Kaupmannahöfn en þar eru einnig hönnunarteymi Andersen&Lauth að kynna nýja línu sína. Bæði merkin taka þátt í Reykjavík Fashion Festival í ár. Einnig eru Hugrún Árnadóttir og Magni Þorsteinsson með merki sitt Kron by Kronkron í Kaupmannahöfn en þau hafa tekið þátt í tískuvikunni þar síðustu misseri. - áp
RFF Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Sophie Turner verður Lara Croft Bíó og sjónvarp Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Sjá meira