Vinsælasta samloka í heimi 9. febrúar 2013 18:00 Hamborgari Vinsælasta samloka í heimi er sú sem við köllum hamborgara í daglegu tali. Hún samanstendur af kjöthleifi, grænmeti, osti og sósum innan í brauði sem skorið hefur verið í tvennt þversum. Aðeins þessi einfalda lýsing hljómar gómsæt. Hugtakið „hamborgari" er komið frá þýsku borginni Hamborg, þaðan sem margir Þjóðverjar fluttu yfir Atlantshafið til Bandaríkjanna um aldamótin á seinni hluta nítjándu aldar. Í föðurlandinu höfðu þessir nýju Bandaríkjamenn kynnst vinsælli steik sem oftast var kölluð „hamborgarsteik" eftir borginni þýsku. Hugtakið hamborgari hefur verið notað um samlokuna sem við þekkjum í dag sem hamborgara síðan 1912. Við þekkjum einnig fleiri hugtök yfir hamborgara eins og stuttu útgáfuna „borgara", sem notað hefur verið síðan um 1930 og „ostborgara" síðan um 1940. Enginn hefur hins vegar fært sönnur á hvar hamborgarinn var fyrst gerður. Nokkrir bandarískir karlar sögðust hafa fundið hann upp en þeir eiga allir sameiginlegt að hafa gert tilkallið um aldamótin 1900.- bþh Einu sinni var... Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Vinsælasta samloka í heimi er sú sem við köllum hamborgara í daglegu tali. Hún samanstendur af kjöthleifi, grænmeti, osti og sósum innan í brauði sem skorið hefur verið í tvennt þversum. Aðeins þessi einfalda lýsing hljómar gómsæt. Hugtakið „hamborgari" er komið frá þýsku borginni Hamborg, þaðan sem margir Þjóðverjar fluttu yfir Atlantshafið til Bandaríkjanna um aldamótin á seinni hluta nítjándu aldar. Í föðurlandinu höfðu þessir nýju Bandaríkjamenn kynnst vinsælli steik sem oftast var kölluð „hamborgarsteik" eftir borginni þýsku. Hugtakið hamborgari hefur verið notað um samlokuna sem við þekkjum í dag sem hamborgara síðan 1912. Við þekkjum einnig fleiri hugtök yfir hamborgara eins og stuttu útgáfuna „borgara", sem notað hefur verið síðan um 1930 og „ostborgara" síðan um 1940. Enginn hefur hins vegar fært sönnur á hvar hamborgarinn var fyrst gerður. Nokkrir bandarískir karlar sögðust hafa fundið hann upp en þeir eiga allir sameiginlegt að hafa gert tilkallið um aldamótin 1900.- bþh
Einu sinni var... Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira