Í fótspor foreldranna 23. febrúar 2013 15:00 Börn fræga fólksins reyna mörg hver að feta í fótspor foreldranna og koma sér á framfæri í skemmtanabransanum. Dæmi um það eru Prince Michael Jackson, Romeo Beckham og Maude Apatow sem öll virðast elska sviðsljósið. Hinn sextán ára Prince Michael Jackson, sonur poppstjörnunnar sálugu Michaels Jackson, er orðinn fréttamaður hjá afþreyingarsjónvarpsstöðinni Entertainment Tonight. Hann hyggur á feril sem framleiðandi, leikstjóri, handritshöfundur og leikari. Þrjú af börnum Brads Pitt og Angelinu Jolie leika lítil hlutverk í væntanlegri mynd Jolie, Maleficent. Hin fjögurra ára Vivienne leikur prinsessuna Auroru. Jaden, sonur Wills Smith og Jada Pinkett-Smith, leikur á móti föður sínum í myndinni After Earth í leikstjórn M. Night Shyamalan. Jaden, sem er fimmtán ára, hefur áður leikið aðalhlutverkið í endurgerð The Karate Kid. Daniellynn Birkhead, sex ára dóttir Anna Nicole Smith og Larrys Birkhead, er strax byrjuð að feta í fótspor móður sinnar, sem var fyrirsæta og leikkona. Birkhead er nýtt andlit Guess Kids. Romeo Beckham, tíu ára sonur fótboltatöffarans Davids Beckham og Victoriu Beckham, leikur í auglýsingu fyrir vor- og sumarlínu Burberry. Riley Keough, 23 ára dóttir Lisu Marie Presley og barnabarn söngvarans Elvis Presley, er leikkona og fyrirsæta. Næsta mynd hennar er Mad Max: Fury Road. Hin fjórtán ára Maude Apatow, dóttir leikkonunnar Leslie Mann og leikstjórans Judds Apatow, fer með hlutverk í This Is 40 ásamt móður sinni. Leikstjóri myndarinnar er að sjálfsögðu Apatow. Maude hefur einnig leikið í Knocked Up og Funny People í leikstjórn föður síns. Scott Eastwood er 26 ára sonur goðsagnarinnar Clints Eastwood. Fyrsta myndin sem hann lék í var Flags of Our Fathers í leikstjórn föður síns, sem var að hluta til tekin upp á Íslandi. Hann leikur næst í Texas Chainsaw 3D. Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Börn fræga fólksins reyna mörg hver að feta í fótspor foreldranna og koma sér á framfæri í skemmtanabransanum. Dæmi um það eru Prince Michael Jackson, Romeo Beckham og Maude Apatow sem öll virðast elska sviðsljósið. Hinn sextán ára Prince Michael Jackson, sonur poppstjörnunnar sálugu Michaels Jackson, er orðinn fréttamaður hjá afþreyingarsjónvarpsstöðinni Entertainment Tonight. Hann hyggur á feril sem framleiðandi, leikstjóri, handritshöfundur og leikari. Þrjú af börnum Brads Pitt og Angelinu Jolie leika lítil hlutverk í væntanlegri mynd Jolie, Maleficent. Hin fjögurra ára Vivienne leikur prinsessuna Auroru. Jaden, sonur Wills Smith og Jada Pinkett-Smith, leikur á móti föður sínum í myndinni After Earth í leikstjórn M. Night Shyamalan. Jaden, sem er fimmtán ára, hefur áður leikið aðalhlutverkið í endurgerð The Karate Kid. Daniellynn Birkhead, sex ára dóttir Anna Nicole Smith og Larrys Birkhead, er strax byrjuð að feta í fótspor móður sinnar, sem var fyrirsæta og leikkona. Birkhead er nýtt andlit Guess Kids. Romeo Beckham, tíu ára sonur fótboltatöffarans Davids Beckham og Victoriu Beckham, leikur í auglýsingu fyrir vor- og sumarlínu Burberry. Riley Keough, 23 ára dóttir Lisu Marie Presley og barnabarn söngvarans Elvis Presley, er leikkona og fyrirsæta. Næsta mynd hennar er Mad Max: Fury Road. Hin fjórtán ára Maude Apatow, dóttir leikkonunnar Leslie Mann og leikstjórans Judds Apatow, fer með hlutverk í This Is 40 ásamt móður sinni. Leikstjóri myndarinnar er að sjálfsögðu Apatow. Maude hefur einnig leikið í Knocked Up og Funny People í leikstjórn föður síns. Scott Eastwood er 26 ára sonur goðsagnarinnar Clints Eastwood. Fyrsta myndin sem hann lék í var Flags of Our Fathers í leikstjórn föður síns, sem var að hluta til tekin upp á Íslandi. Hann leikur næst í Texas Chainsaw 3D.
Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“