Hallgrímur Helgason ausinn lofi Sigríður Björg Tómasdóttir skrifar 9. apríl 2013 12:00 Bók Hallgríms Helgasonar, Konunni við 1000°, er líkt við eldfjöll, sögð hnífskörp og bókmenntalegt sprengiefni í gagnrýni danskra fjölmiðla. Fréttablaðið/Valli Skáldsaga Hallgríms Helgasonar Konan við 1000° fær afbragðsdóma hjá dönskum gagnrýnendum en bókin kom nýverið út þar í landi í þýðingu Kims Lembek. Gagnrýnandi Berlingske tidende, Jørgen Johansen, gefur henni fimm stjörnur af sex. Sömu sögu er að segja af Sebastian Hansen á Extra Bladet, hann gefur skáldsögunni fimm stjörnur af sex. Bókin fær fjögur hjörtu af sex hjá May Schack í Politiken og Marianne Koch hjá Fyens Stiftstidende gefur henni fimm stjörnur af sex. „Haldiði kjafti hvað þetta er æðisleg skáldævisaga," segir Marie Louise Wedel Bruun í Elle, sem velur Konuna við 1000° sem bók mánaðarins. Þessir gagnrýnendur og aðrir sem hafa fjallað um bókina eru sammála um að Hallgrímur væri vel að Bókmenntaverðlaunum Norðurlandaráðs kominn en Konan við 1000° er framlag Íslands til þeirra ásamt bók Guðmundar Andra Thorssonar, Valeyrarvalsinum. Bókmenntaverðlaunin verða veitt á næstunni. Menning Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Skáldsaga Hallgríms Helgasonar Konan við 1000° fær afbragðsdóma hjá dönskum gagnrýnendum en bókin kom nýverið út þar í landi í þýðingu Kims Lembek. Gagnrýnandi Berlingske tidende, Jørgen Johansen, gefur henni fimm stjörnur af sex. Sömu sögu er að segja af Sebastian Hansen á Extra Bladet, hann gefur skáldsögunni fimm stjörnur af sex. Bókin fær fjögur hjörtu af sex hjá May Schack í Politiken og Marianne Koch hjá Fyens Stiftstidende gefur henni fimm stjörnur af sex. „Haldiði kjafti hvað þetta er æðisleg skáldævisaga," segir Marie Louise Wedel Bruun í Elle, sem velur Konuna við 1000° sem bók mánaðarins. Þessir gagnrýnendur og aðrir sem hafa fjallað um bókina eru sammála um að Hallgrímur væri vel að Bókmenntaverðlaunum Norðurlandaráðs kominn en Konan við 1000° er framlag Íslands til þeirra ásamt bók Guðmundar Andra Thorssonar, Valeyrarvalsinum. Bókmenntaverðlaunin verða veitt á næstunni.
Menning Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira