Ísland í neðsta riðlinum á EM Stefán Árni Pálsson skrifar 11. júlí 2013 10:00 Íslenska landsliðið hefur ekki náð sér á strik. Mynd/GSÍmyndir.net Íslenska kvennalandsliðinu í golfi hefur ekki gengið sem skyldi á Evrópumóti landsliða sem fram fer í York á Englandi. Íslenska liðið er samanlagt á 59 höggum yfir pari eftir tvo fyrstu hringi mótsins. Alls taka 19 þjóðir þátt á mótinu en eftir fyrstu tvo keppnisdagana verður þjóðunum skipt upp í þrjá riðla eftir frammistöðu. Ísland mun því fara í C-riðil eða þann neðsta. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, lék ágætlega fyrir íslenska landsliðið í gær en hún fór hringinn á 76 höggum. Árangur íslensku kylfinganna má sjá að neðan. 50. sæti Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK 76-76 = 152 högg 54. sæti Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 76/77 = 153 högg 85. sæti Sunna Víðisdóttir, GR 78/79 = 157 högg 90. sæti Signý Arnórsdóttir, GK 76/83 = 159 högg 98. sæti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR 77/83 = 160 högg 104. sæti Anna Sólveig Snorradóttir, GK 83/81 = 164 högg Átta efstu þjóðirnar fara í A-riðil, næstu átta þjóðir í B-riðil og loks þær þjóðir sem hafna í 17. sæti eða neðar sem fara í C-riðil. Íslenska landsliðið mun leika í C-riðli eftir nokkuð dapra frammistöðu á mótinu hingað til. Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðinu í golfi hefur ekki gengið sem skyldi á Evrópumóti landsliða sem fram fer í York á Englandi. Íslenska liðið er samanlagt á 59 höggum yfir pari eftir tvo fyrstu hringi mótsins. Alls taka 19 þjóðir þátt á mótinu en eftir fyrstu tvo keppnisdagana verður þjóðunum skipt upp í þrjá riðla eftir frammistöðu. Ísland mun því fara í C-riðil eða þann neðsta. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, lék ágætlega fyrir íslenska landsliðið í gær en hún fór hringinn á 76 höggum. Árangur íslensku kylfinganna má sjá að neðan. 50. sæti Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK 76-76 = 152 högg 54. sæti Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 76/77 = 153 högg 85. sæti Sunna Víðisdóttir, GR 78/79 = 157 högg 90. sæti Signý Arnórsdóttir, GK 76/83 = 159 högg 98. sæti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR 77/83 = 160 högg 104. sæti Anna Sólveig Snorradóttir, GK 83/81 = 164 högg Átta efstu þjóðirnar fara í A-riðil, næstu átta þjóðir í B-riðil og loks þær þjóðir sem hafna í 17. sæti eða neðar sem fara í C-riðil. Íslenska landsliðið mun leika í C-riðli eftir nokkuð dapra frammistöðu á mótinu hingað til.
Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira