Sumarið er tíminn Sara McMahon skrifar 15. júlí 2013 22:00 nordicphotos/getty Það má vissulega spá í sumartískuna þótt íslenska sumarið hafi verið heldur stopult og blautt fram að þessu. Það heitasta í tískunni í sumar er án efa litríkir strigaskór og derhúfur. Blómamunstur, leðurflíkur og magabolir eru þó einnig vinsælir sumarsmellir.KenzoBlómamunstur: Munstraðar flíkur verða vinsælar á sumrin, engin breyting verður þar á í sumar. Blómamunstrið mátti meðal annars sjá í sumarlínum Kenzo, Phillip Lim og Isabel Marant.Magabolir: Magaboli mátti sjá í ýmsum stærðum og gerðum í vorlínum fjölda hönnuða. Þessi er frá Balenciaga.Leður: Leðrið er ólíklegur sumarsmellur, þá helst vegna hitans, en flott er það. Alexander Wang, Balenciaga og Christopher Kane sýndu meðal annars leðurflíkur í línum sínum. Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Fleiri fréttir Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Það má vissulega spá í sumartískuna þótt íslenska sumarið hafi verið heldur stopult og blautt fram að þessu. Það heitasta í tískunni í sumar er án efa litríkir strigaskór og derhúfur. Blómamunstur, leðurflíkur og magabolir eru þó einnig vinsælir sumarsmellir.KenzoBlómamunstur: Munstraðar flíkur verða vinsælar á sumrin, engin breyting verður þar á í sumar. Blómamunstrið mátti meðal annars sjá í sumarlínum Kenzo, Phillip Lim og Isabel Marant.Magabolir: Magaboli mátti sjá í ýmsum stærðum og gerðum í vorlínum fjölda hönnuða. Þessi er frá Balenciaga.Leður: Leðrið er ólíklegur sumarsmellur, þá helst vegna hitans, en flott er það. Alexander Wang, Balenciaga og Christopher Kane sýndu meðal annars leðurflíkur í línum sínum.
Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Fleiri fréttir Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira