Leita að nýjum Batman 6. ágúst 2013 22:00 Josh Brolin færi vel með hlutverk Batmans. NordicPhotos/getty Leikstjórinn Zack Snyder stendur nú í ströngu við að finna nýjan Batman þar sem staðfest hefur verið að Christian Bale muni ekki fara með hlutverk ofurmennisins í kvikmyndinni Man Of Steel 2. Orðrómur hefur verið á kreiki þess efnis að sterklega komi til greina að hinn 46 ára gamli Josh Brolin leiki Batman í myndinni sem tekin verður upp á næsta ári. Myndin er framhald Man Of Steel, þar sem Superman var í aðalhlutverki, en sú síðari er byggð á bók Franks Miller, The Dark Knight Returns. Talsmenn Warner Brothers hafa gefið til kynna að Brolin komi sterklega til greina eftir að hafa unnið með honum í myndunum Gangster Squad og Jonah Hex. Brolin þykir afar harður og algert kameljón sem gott er að vinna með. Fast á hæla Brolins koma sjarmatröllið Ryan Gosling og Joe Manganiello, sem lék í myndinni Magic Mike sem kom út árið 2012. Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Leikstjórinn Zack Snyder stendur nú í ströngu við að finna nýjan Batman þar sem staðfest hefur verið að Christian Bale muni ekki fara með hlutverk ofurmennisins í kvikmyndinni Man Of Steel 2. Orðrómur hefur verið á kreiki þess efnis að sterklega komi til greina að hinn 46 ára gamli Josh Brolin leiki Batman í myndinni sem tekin verður upp á næsta ári. Myndin er framhald Man Of Steel, þar sem Superman var í aðalhlutverki, en sú síðari er byggð á bók Franks Miller, The Dark Knight Returns. Talsmenn Warner Brothers hafa gefið til kynna að Brolin komi sterklega til greina eftir að hafa unnið með honum í myndunum Gangster Squad og Jonah Hex. Brolin þykir afar harður og algert kameljón sem gott er að vinna með. Fast á hæla Brolins koma sjarmatröllið Ryan Gosling og Joe Manganiello, sem lék í myndinni Magic Mike sem kom út árið 2012.
Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira