Tískan úr Hungurleikunum 21. ágúst 2013 21:00 Búningarnir í Hungurleikunum eru einstakir. The Hunger Games: Catching Fire, framhaldsmyndar Hungurleikanna, er beðið með mikilli eftirvæntingu enda sló fyrsta mynd þríleiksins eftirminnilega í gegn. Lionsgate framleiðir myndirnar og hafa þeir unnið mikið og óvenjulegt kynningarstarf fyrir Catching Fire. Nú síðast var vefsíðunni Capitolcouture.pn komið á laggirnar, en þar geta aðdáendur myndanna skoðað tískuna í Höfuðborginni og kynnst keppendum Hungurleikanna. Vefsíðan þykir minna á vefsíðu tískuritsins fræga, Vogue, og þykir sérlega smekkleg. Búningahönnuður Hungurleikanna er Judianna Makovsky, en sú hefur einnig unnið við Harry Potter-myndirnar, X-Men og A Little Princess frá árinu 1995. Áætlaður frumsýningardagur Hunger Games: Catching Fire er 22. nóvember. Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
The Hunger Games: Catching Fire, framhaldsmyndar Hungurleikanna, er beðið með mikilli eftirvæntingu enda sló fyrsta mynd þríleiksins eftirminnilega í gegn. Lionsgate framleiðir myndirnar og hafa þeir unnið mikið og óvenjulegt kynningarstarf fyrir Catching Fire. Nú síðast var vefsíðunni Capitolcouture.pn komið á laggirnar, en þar geta aðdáendur myndanna skoðað tískuna í Höfuðborginni og kynnst keppendum Hungurleikanna. Vefsíðan þykir minna á vefsíðu tískuritsins fræga, Vogue, og þykir sérlega smekkleg. Búningahönnuður Hungurleikanna er Judianna Makovsky, en sú hefur einnig unnið við Harry Potter-myndirnar, X-Men og A Little Princess frá árinu 1995. Áætlaður frumsýningardagur Hunger Games: Catching Fire er 22. nóvember.
Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira