Hvatvís og sjarmerandi ökuþór Sara McMahon skrifar 10. október 2013 10:00 Kvikmyndin Rush segir frá breska ökuþórnum James Hunt. Kvikmyndin Rush segir frá baráttu ökuþóranna James Hunt og Niki Lauda um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1. Ástralski leikarinn Chris Hemsworth fer með hlutverk Hunts og Íslandsvinurinn Daniel Brühl fer með hlutverk Lauda. Kvikmyndin er í leikstjórn Rons Howard. Hunt var þekktur fyrir að vera skemmtilegur en heldur hvatvís en hinn austurríski Lauda þótti einbeittur og tæknilegur. Lauda var liðsmaður Ferrari-liðsins en Hunt keppti fyrir hönd McLaren. Hunt hætti keppni árið 1979 eftir að hafa tapað nokkrum keppnum í röð og lést af völdum hjartaáfalls árið 1993, þá 45 ára að aldri. Með helstu hlutverk myndarinnar fara Chris Hemsworth, Daniel Brühl, Olivia Wilde, Alexandra Maria Lara og Pier Francesco Favino.Þjálfaði Häkkinen Hunt var ráðinn af John Hogan til að þjálfa unga ökuþóra sem styrktir voru af Marlboro. Meðal lærlinga Hunts var finnski ökumaðurinn Mika Häkkinen. Hunt kvæntist Suzy Miller árið 1974. Ári síðar tók Miller saman við leikarann Richard Burton og óskaði þá eftir skilnaði við Hunt. Burton endaði á því að greiða allan málskostnað vegna skilnaðarins. Þetta er í annað sinn sem Ron Howard vinnur með handritshöfundinum Peter Morgan. Þeir unnu síðast saman við myndina Frost/Nixon frá árinu 2008. Chris Hemsworth varð að léttast um 14 kíló áður en tökur á Rush hófust. Hann hafði þá bætt á sig vöðvamassa fyrir hlutverk sitt í Thor. Myndin halaði inn 22.764.977 milljónum króna á frumsýningarhelginni. Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Kvikmyndin Rush segir frá baráttu ökuþóranna James Hunt og Niki Lauda um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1. Ástralski leikarinn Chris Hemsworth fer með hlutverk Hunts og Íslandsvinurinn Daniel Brühl fer með hlutverk Lauda. Kvikmyndin er í leikstjórn Rons Howard. Hunt var þekktur fyrir að vera skemmtilegur en heldur hvatvís en hinn austurríski Lauda þótti einbeittur og tæknilegur. Lauda var liðsmaður Ferrari-liðsins en Hunt keppti fyrir hönd McLaren. Hunt hætti keppni árið 1979 eftir að hafa tapað nokkrum keppnum í röð og lést af völdum hjartaáfalls árið 1993, þá 45 ára að aldri. Með helstu hlutverk myndarinnar fara Chris Hemsworth, Daniel Brühl, Olivia Wilde, Alexandra Maria Lara og Pier Francesco Favino.Þjálfaði Häkkinen Hunt var ráðinn af John Hogan til að þjálfa unga ökuþóra sem styrktir voru af Marlboro. Meðal lærlinga Hunts var finnski ökumaðurinn Mika Häkkinen. Hunt kvæntist Suzy Miller árið 1974. Ári síðar tók Miller saman við leikarann Richard Burton og óskaði þá eftir skilnaði við Hunt. Burton endaði á því að greiða allan málskostnað vegna skilnaðarins. Þetta er í annað sinn sem Ron Howard vinnur með handritshöfundinum Peter Morgan. Þeir unnu síðast saman við myndina Frost/Nixon frá árinu 2008. Chris Hemsworth varð að léttast um 14 kíló áður en tökur á Rush hófust. Hann hafði þá bætt á sig vöðvamassa fyrir hlutverk sitt í Thor. Myndin halaði inn 22.764.977 milljónum króna á frumsýningarhelginni.
Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira