Óvitar frumsýndir tvisvar sama daginn með ólíkum leikhópum Friðrika Benónýsdóttir skrifar 11. október 2013 11:00 Leikmynd, búningar og gervi tóku mið af því hvernig börn myndu hafa hannað Reykjavík hefðu þau fengið að ráða. Leikritið Óvitar eftir Guðrúnu Helgadóttur verður frumsýnt tvisvar í Þjóðleikhúsinu á sunnudaginn. Fimmtán börn leika í hvorri sýningu auk níu af leikurum Þjóðleikhússins. Ný tónlist í verkinu er eftir Moses Hightower. „Þetta er í fjórða skipti sem Óvitar eru settir upp,“ segir Gunnar Helgason leikstjóri. „Þriðja skiptið í Þjóðleikhúsinu, var áður sýnt 1979 og 1989, og svo setti Leikfélag Akureyrar verkið upp fyrir norðan árið 2007.“ Gunnar segir litlar breytingar hafa verið gerðar á leikritinu, nema að hann hafi stytt það minna en áður hafi verið gert og svo auðvitað að hljómsveitin Moses Hightower semur tónlist og lagatexta. Hljómsveitin sér um undirleikinn af bandi en leikararnir syngja að sjálfsögðu textana sjálfir á sviðinu.Gunnar Helgason leikstjóriStór hópur reyndra og óreyndra leikara stígur á Stóra svið Þjóðleikhússins á sunnudaginn því auk níu leikara hússins leika í Óvitum þrjátíu börn sem valin voru í áheyrnarprufum sem tæplega 1.300 börn tóku þátt í. Frumsýningarnar verða reyndar tvær því sýnt verður bæði klukkan 13 og 16 og barnahópurinn er ólíkur í hvorri sýningu. „Ég raðaði í hópana eftir því hverjir mér fannst passa best saman,“ útskýrir Gunnar, „og svo var dregið um það hvor hópurinn fengi að sýna fyrst. Spenningurinn var svona álíka og þegar borgir eru valdar til að halda Ólympíuleikana. Ég lít hins vegar á þetta sem tvær jafnréttháar frumsýningar og ég get lofað áhorfendum því að gæðin eru þau sömu hvora sýninguna sem þeir sjá.“ Auk nýrrar tónlistar og lengri texta segir Gunnar leikmynd, búninga og gervi mjög frábrugðin því sem áður hafi verið, enda hafi markmiðið verið að sýna hvernig Reykjavík hefði litið út ef börn hefðu fengið að hanna umhverfi sitt. Það er Ilmur Stefánsdóttir sem hannar leikmyndina en um búninga og leikgervi sér Þórunn María Jónsdóttir. Menning Mest lesið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Fleiri fréttir Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
Leikritið Óvitar eftir Guðrúnu Helgadóttur verður frumsýnt tvisvar í Þjóðleikhúsinu á sunnudaginn. Fimmtán börn leika í hvorri sýningu auk níu af leikurum Þjóðleikhússins. Ný tónlist í verkinu er eftir Moses Hightower. „Þetta er í fjórða skipti sem Óvitar eru settir upp,“ segir Gunnar Helgason leikstjóri. „Þriðja skiptið í Þjóðleikhúsinu, var áður sýnt 1979 og 1989, og svo setti Leikfélag Akureyrar verkið upp fyrir norðan árið 2007.“ Gunnar segir litlar breytingar hafa verið gerðar á leikritinu, nema að hann hafi stytt það minna en áður hafi verið gert og svo auðvitað að hljómsveitin Moses Hightower semur tónlist og lagatexta. Hljómsveitin sér um undirleikinn af bandi en leikararnir syngja að sjálfsögðu textana sjálfir á sviðinu.Gunnar Helgason leikstjóriStór hópur reyndra og óreyndra leikara stígur á Stóra svið Þjóðleikhússins á sunnudaginn því auk níu leikara hússins leika í Óvitum þrjátíu börn sem valin voru í áheyrnarprufum sem tæplega 1.300 börn tóku þátt í. Frumsýningarnar verða reyndar tvær því sýnt verður bæði klukkan 13 og 16 og barnahópurinn er ólíkur í hvorri sýningu. „Ég raðaði í hópana eftir því hverjir mér fannst passa best saman,“ útskýrir Gunnar, „og svo var dregið um það hvor hópurinn fengi að sýna fyrst. Spenningurinn var svona álíka og þegar borgir eru valdar til að halda Ólympíuleikana. Ég lít hins vegar á þetta sem tvær jafnréttháar frumsýningar og ég get lofað áhorfendum því að gæðin eru þau sömu hvora sýninguna sem þeir sjá.“ Auk nýrrar tónlistar og lengri texta segir Gunnar leikmynd, búninga og gervi mjög frábrugðin því sem áður hafi verið, enda hafi markmiðið verið að sýna hvernig Reykjavík hefði litið út ef börn hefðu fengið að hanna umhverfi sitt. Það er Ilmur Stefánsdóttir sem hannar leikmyndina en um búninga og leikgervi sér Þórunn María Jónsdóttir.
Menning Mest lesið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Fleiri fréttir Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira