"Það geta allir sem vilja búið til músík í dag" Ólöf Skaftadóttir skrifar 16. október 2013 20:00 „Við erum að frumsýna þættina okkar, Á bak við borðin, á föstudaginn. Í þáttunum heimsækjum við misþekkta tónlistarmenn í stúdíóin þeirra og grennslumst fyrir um vinnuferli þeirra og hvernig þeir búa til músík. Það geta allir sem vilja búið til músík í dag,“ segir Ársæll Þór Ingvason, betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Intro Beats. Á bak við borðin verða til sýningar hér á Vísi. „Hugmyndin er að skýra fyrir áhugafólki um tónlist að það skipti engu máli hvort þú ert með fartölvu og forrit sótt með vafasömum hætti eða langdýrustu græjurnar,“ bætir hann við. „Við stefnum á átta til tíu þætti og heimsækjum tónlistamenn á borð við Natalie Gunnarsdóttur, betur þekkta sem DJ Yamaho, Friðfinn Sigurðsson, eða Oculus, og fleiri,“ segir Ársæll. „Svo ætlum við Guðni að vera duglegir með kennslumyndbönd og alls konar þætti. Við ætlum að hvetja alla til að búa til tónlist,“ heldur Ársæll áfram. Þættirnir eru gerðir í samstarfi við Hljóðheima, sem er hugarfóstur Guðna Impulze Einarssonar. „Þetta er stúdíó sem er líka skóli. Það er boðið upp á DJ-námskeið og alls konar námskeið, til að mynda á forritið Ableton Live, sem margir frægir tónlistarmenn vinna á,“ segir Ársæll að lokum. Hljóðheimar Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
„Við erum að frumsýna þættina okkar, Á bak við borðin, á föstudaginn. Í þáttunum heimsækjum við misþekkta tónlistarmenn í stúdíóin þeirra og grennslumst fyrir um vinnuferli þeirra og hvernig þeir búa til músík. Það geta allir sem vilja búið til músík í dag,“ segir Ársæll Þór Ingvason, betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Intro Beats. Á bak við borðin verða til sýningar hér á Vísi. „Hugmyndin er að skýra fyrir áhugafólki um tónlist að það skipti engu máli hvort þú ert með fartölvu og forrit sótt með vafasömum hætti eða langdýrustu græjurnar,“ bætir hann við. „Við stefnum á átta til tíu þætti og heimsækjum tónlistamenn á borð við Natalie Gunnarsdóttur, betur þekkta sem DJ Yamaho, Friðfinn Sigurðsson, eða Oculus, og fleiri,“ segir Ársæll. „Svo ætlum við Guðni að vera duglegir með kennslumyndbönd og alls konar þætti. Við ætlum að hvetja alla til að búa til tónlist,“ heldur Ársæll áfram. Þættirnir eru gerðir í samstarfi við Hljóðheima, sem er hugarfóstur Guðna Impulze Einarssonar. „Þetta er stúdíó sem er líka skóli. Það er boðið upp á DJ-námskeið og alls konar námskeið, til að mynda á forritið Ableton Live, sem margir frægir tónlistarmenn vinna á,“ segir Ársæll að lokum.
Hljóðheimar Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira