Nigel Davenport látinn 30. október 2013 21:00 Breski leikarinn Nigel Davenport átti langan og farsælan feril að baki. Nordicphotos/getty Breski leikarinn Nigel Davenport er látinn, 85 ára að aldri. Davenport var hvað þekktastur fyrir hlutverk sín í Óskarsverðlaunamyndinni Chariots Of Fire og Man for all Seasons. Hann er faðir leikarans Jacks Davenport. Nigel Davenport stundaði nám við Oxford áður en hann gerðist sviðsleikari. Í upphafi kvikmyndaferils síns tók hann helst að sér minni hlutverk í kvikmyndum á borð við Peeping Tom og Look Back in Anger. Hann lék einnig á móti Vanessu Redgrave í stórmyndinni Mary, Queen of Scots sem kom út árið 1971 og fór með hlutverk Abrahams Van Helsing í hrollvekjunni Bram Stoker‘s Dracula sem frumsýnd var árið 1973. Davenport fæddist í Englandi árið 1928 og stundaði enskunám við Sidney Sussex háskólann. Hann komst á samning hjá Royal Court leikhúsinu árið 1960 og hóf kvikmynda- og sjónvarpsferil sinn skömmu síðar. Davenport lætur eftir sig þrjú börn: Lauru, Hugo og leikarann Jack. Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Breski leikarinn Nigel Davenport er látinn, 85 ára að aldri. Davenport var hvað þekktastur fyrir hlutverk sín í Óskarsverðlaunamyndinni Chariots Of Fire og Man for all Seasons. Hann er faðir leikarans Jacks Davenport. Nigel Davenport stundaði nám við Oxford áður en hann gerðist sviðsleikari. Í upphafi kvikmyndaferils síns tók hann helst að sér minni hlutverk í kvikmyndum á borð við Peeping Tom og Look Back in Anger. Hann lék einnig á móti Vanessu Redgrave í stórmyndinni Mary, Queen of Scots sem kom út árið 1971 og fór með hlutverk Abrahams Van Helsing í hrollvekjunni Bram Stoker‘s Dracula sem frumsýnd var árið 1973. Davenport fæddist í Englandi árið 1928 og stundaði enskunám við Sidney Sussex háskólann. Hann komst á samning hjá Royal Court leikhúsinu árið 1960 og hóf kvikmynda- og sjónvarpsferil sinn skömmu síðar. Davenport lætur eftir sig þrjú börn: Lauru, Hugo og leikarann Jack.
Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira