Jólagreiðslan skref fyrir skref Vera Einarsdóttir skrifar 27. nóvember 2013 17:00 MYNDIR/VALLI Í kringum jól og áramót gefast jafnan mörg tilefni til að skarta sínu fegursta. Hér gefur að líta hugmynd að einfaldri greiðslu sem flestir ættu að ráða við. Tanja Dagbjört Sigurðardóttir, hárgreiðslusveinn hjá hárgreiðslustofunni Hairbrush í Kópavogi, sýnir réttu handtökin.1. Byrjið á því að krulla hárið.2. Skiptið hárinu í fjóra parta; efri hluta, neðri hluta og tvo hliðarparta. Setjið neðsta hlutann í tagl. Túperið efsta hluta hársins til að búa til háan hnakka.3. Snúið upp á túperinguna.4. Spennið túperinguna ofan í taglið.5. Snúið upp á hliðarpartana.6. Spennið hliðarnar niður með taglinu.7. Spreyið yfir svo greiðslan haldist.8. Útkoman er einföld en tignarleg greiðsla. Jólafréttir Mest lesið Býr til ævintýraheim í stofunni Jól Jólafrómas að færeyskum hætti Jólin Hallgrímur litli á hvergi betur heima Jól Bjart er yfir Betlehem Jól Frá ljósanna hásal Jól Viðheldur týndri hefð Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 17. desember Jól Jólalag dagsins: Jógvan Hansen og Friðrik Ómar sungu um mömmu kyssa jólasvein á íslensku og færeysku Jól Auðvelt að finna réttu gjöfina Jól Björgvin og félagar sungu inn jólin - myndir Jól
Í kringum jól og áramót gefast jafnan mörg tilefni til að skarta sínu fegursta. Hér gefur að líta hugmynd að einfaldri greiðslu sem flestir ættu að ráða við. Tanja Dagbjört Sigurðardóttir, hárgreiðslusveinn hjá hárgreiðslustofunni Hairbrush í Kópavogi, sýnir réttu handtökin.1. Byrjið á því að krulla hárið.2. Skiptið hárinu í fjóra parta; efri hluta, neðri hluta og tvo hliðarparta. Setjið neðsta hlutann í tagl. Túperið efsta hluta hársins til að búa til háan hnakka.3. Snúið upp á túperinguna.4. Spennið túperinguna ofan í taglið.5. Snúið upp á hliðarpartana.6. Spennið hliðarnar niður með taglinu.7. Spreyið yfir svo greiðslan haldist.8. Útkoman er einföld en tignarleg greiðsla.
Jólafréttir Mest lesið Býr til ævintýraheim í stofunni Jól Jólafrómas að færeyskum hætti Jólin Hallgrímur litli á hvergi betur heima Jól Bjart er yfir Betlehem Jól Frá ljósanna hásal Jól Viðheldur týndri hefð Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 17. desember Jól Jólalag dagsins: Jógvan Hansen og Friðrik Ómar sungu um mömmu kyssa jólasvein á íslensku og færeysku Jól Auðvelt að finna réttu gjöfina Jól Björgvin og félagar sungu inn jólin - myndir Jól
Jólalag dagsins: Jógvan Hansen og Friðrik Ómar sungu um mömmu kyssa jólasvein á íslensku og færeysku Jól
Jólalag dagsins: Jógvan Hansen og Friðrik Ómar sungu um mömmu kyssa jólasvein á íslensku og færeysku Jól