Bjart er yfir Betlehem 1. nóvember 2014 09:00 Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarna allra barna. Var hún áður vitringum vegaljósið skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Víða höfðu vitringar vegi kannað hljóðir fundið sínum ferðum á fjöldamargar þjóðir. Barst þeim allt frá Betlehem birtan undur skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Barni gjafir báru þeir. Blítt þá englar sungu. Lausnaranum lýstu þeir, lofgjörð drottni sungu. Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna, Stjarnan mín og stjarnan þín stjarna allra barna. Ingólfur Jónsson Jólalög Mest lesið Jólasaga: Gamla jólatréð Jól Innpökkun er einstök list Jól Aðventuhugleiðing - Séra Þór Hauksson Jól Fjölskyldan sameinast á aðventunni Jól Sálmur 81 - Guðs kristni í heimi Jól Baggalútur útskýrir jólasiðina Jól Fyrsta jólatré heimsins Jólin Prins Pólokökur Jól Jólastjakar Jólin Jólavættirnir Surtla og Sighvatur á vegg Safnahússins Jól
Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarna allra barna. Var hún áður vitringum vegaljósið skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Víða höfðu vitringar vegi kannað hljóðir fundið sínum ferðum á fjöldamargar þjóðir. Barst þeim allt frá Betlehem birtan undur skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Barni gjafir báru þeir. Blítt þá englar sungu. Lausnaranum lýstu þeir, lofgjörð drottni sungu. Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna, Stjarnan mín og stjarnan þín stjarna allra barna. Ingólfur Jónsson
Jólalög Mest lesið Jólasaga: Gamla jólatréð Jól Innpökkun er einstök list Jól Aðventuhugleiðing - Séra Þór Hauksson Jól Fjölskyldan sameinast á aðventunni Jól Sálmur 81 - Guðs kristni í heimi Jól Baggalútur útskýrir jólasiðina Jól Fyrsta jólatré heimsins Jólin Prins Pólokökur Jól Jólastjakar Jólin Jólavættirnir Surtla og Sighvatur á vegg Safnahússins Jól