Svona á ekki að aka inn á verkstæði Finnur Thorlacius skrifar 4. janúar 2014 09:15 Öfug en áhrifarík innkoma. Ef maður á annað borð þarf að rekast á hús við slælegan akstur er náttúrulega best að það sé verkstæði sem sérhæfir sig í viðgerðum á skemmdum bílum. Það var einmitt það sem ökumaður þessa bíls gerði í Texas í Bandaríkjunum. Verkstæðið heitir því íroníska nafni Lone Star Collition, en ökumaðurinn var þó ekki sæmdur neinni stjörnu fyrir árangurinn. Ökumaður þessa GMC Yukon jeppa lenti í árekstri við fólksbíl, valt og fór öfugur innum vegg verkstæðisins. Því er hægt að hefjast strax handa við viðgerð bílsins, nema þó ef sérhæfing verkstæðisins, sem á skiltinu bendir til þess að sérhæfi sig í viðgerðum á bílum framleiddum utan Bandaríkjanna, leyfi það ekki. Lögreglan í Colleyville í Texas stendur í þeirri trú að neysla áfengis hafi átt þátt í þessu óhappi og því má víst vera að viðgerðin kosti eigandann skildinginn. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent
Ef maður á annað borð þarf að rekast á hús við slælegan akstur er náttúrulega best að það sé verkstæði sem sérhæfir sig í viðgerðum á skemmdum bílum. Það var einmitt það sem ökumaður þessa bíls gerði í Texas í Bandaríkjunum. Verkstæðið heitir því íroníska nafni Lone Star Collition, en ökumaðurinn var þó ekki sæmdur neinni stjörnu fyrir árangurinn. Ökumaður þessa GMC Yukon jeppa lenti í árekstri við fólksbíl, valt og fór öfugur innum vegg verkstæðisins. Því er hægt að hefjast strax handa við viðgerð bílsins, nema þó ef sérhæfing verkstæðisins, sem á skiltinu bendir til þess að sérhæfi sig í viðgerðum á bílum framleiddum utan Bandaríkjanna, leyfi það ekki. Lögreglan í Colleyville í Texas stendur í þeirri trú að neysla áfengis hafi átt þátt í þessu óhappi og því má víst vera að viðgerðin kosti eigandann skildinginn.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent