Hross í Oss frumsýnd í Bandaríkjunum í dag Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. janúar 2014 15:00 Kvikmyndin Hross í Oss, í leikstjórn Benedikts Erlingssonar, verður frumsýnd í Bandaríkjunum í dag. Er hún meðal tólf mynda sem verða sýndar í hlutanum New Voices/New Visions á kvikmyndahátíðinni í Palm Springs. Frá þessu er sagt á vefsíðunni Variety og því bætt við að myndin muni verða gefin út í Bretlandi, Frakklandi og Spáni í mars. Myndin hefur raðað inn verðlaunum síðustu mánuði og hlaut Benedikt meðal annars verðlaun sem besti nýi leikstjórinn á kvikmyndahátíðinni í San Sebastian og á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tókíó. Þó Hross í Oss eigi ekki möguleika á Óskarstilnefningu í ár hefur hún hlotið frábæra dóma gagnrýnenda víðs vegar um heiminn. Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Kvikmyndin Hross í Oss, í leikstjórn Benedikts Erlingssonar, verður frumsýnd í Bandaríkjunum í dag. Er hún meðal tólf mynda sem verða sýndar í hlutanum New Voices/New Visions á kvikmyndahátíðinni í Palm Springs. Frá þessu er sagt á vefsíðunni Variety og því bætt við að myndin muni verða gefin út í Bretlandi, Frakklandi og Spáni í mars. Myndin hefur raðað inn verðlaunum síðustu mánuði og hlaut Benedikt meðal annars verðlaun sem besti nýi leikstjórinn á kvikmyndahátíðinni í San Sebastian og á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tókíó. Þó Hross í Oss eigi ekki möguleika á Óskarstilnefningu í ár hefur hún hlotið frábæra dóma gagnrýnenda víðs vegar um heiminn.
Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein