Wozniacki og McIlroy trúlofuð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. janúar 2014 10:37 Wozniacki og McIlroy. Nordic Photos / Getty Tenniskonan Caroline Wozniacki og kylfingurinn Rory McIlroy, eitt þekktasta íþróttapar heims, ákvaðu að fagna nýju ári með því að trúlofa sig. Þau tilkynntu trúlofun sína á Twitter í gær eins og sjá má hér fyrir neðan. Þau voru þá stödd í Ástralíu þar sem Wozniacki er að undirbúa sig fyrir opna ástalska meistaramótið í tennis. Wozniacki er dönsk en McIlroy er norður-írskur. Þau hafa bæði náð í fremstu röð í sínum íþróttagreinum en þau byrjuðu saman sumarið 2011, stuttu eftir að McIlroy vann sitt fyrsta stórmót í golfi. Wozniacki var þá í efsta sæti heimslistans í tennis en hún hefur síðan þá dottið niður í tíunda sætið. McIlroy, sem hefur náð í efsta sæti heimslistans í golfi, er nú í sjötta sæti eftir erfitt tímabil í fyrra.Happy New Year everyone! Rory and I started 2014 with a bang! ... I said YES!!!! pic.twitter.com/J7c2pXgsdC — Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) December 31, 2013 Golf Tennis Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tenniskonan Caroline Wozniacki og kylfingurinn Rory McIlroy, eitt þekktasta íþróttapar heims, ákvaðu að fagna nýju ári með því að trúlofa sig. Þau tilkynntu trúlofun sína á Twitter í gær eins og sjá má hér fyrir neðan. Þau voru þá stödd í Ástralíu þar sem Wozniacki er að undirbúa sig fyrir opna ástalska meistaramótið í tennis. Wozniacki er dönsk en McIlroy er norður-írskur. Þau hafa bæði náð í fremstu röð í sínum íþróttagreinum en þau byrjuðu saman sumarið 2011, stuttu eftir að McIlroy vann sitt fyrsta stórmót í golfi. Wozniacki var þá í efsta sæti heimslistans í tennis en hún hefur síðan þá dottið niður í tíunda sætið. McIlroy, sem hefur náð í efsta sæti heimslistans í golfi, er nú í sjötta sæti eftir erfitt tímabil í fyrra.Happy New Year everyone! Rory and I started 2014 with a bang! ... I said YES!!!! pic.twitter.com/J7c2pXgsdC — Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) December 31, 2013
Golf Tennis Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira