Wozniacki og McIlroy trúlofuð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. janúar 2014 10:37 Wozniacki og McIlroy. Nordic Photos / Getty Tenniskonan Caroline Wozniacki og kylfingurinn Rory McIlroy, eitt þekktasta íþróttapar heims, ákvaðu að fagna nýju ári með því að trúlofa sig. Þau tilkynntu trúlofun sína á Twitter í gær eins og sjá má hér fyrir neðan. Þau voru þá stödd í Ástralíu þar sem Wozniacki er að undirbúa sig fyrir opna ástalska meistaramótið í tennis. Wozniacki er dönsk en McIlroy er norður-írskur. Þau hafa bæði náð í fremstu röð í sínum íþróttagreinum en þau byrjuðu saman sumarið 2011, stuttu eftir að McIlroy vann sitt fyrsta stórmót í golfi. Wozniacki var þá í efsta sæti heimslistans í tennis en hún hefur síðan þá dottið niður í tíunda sætið. McIlroy, sem hefur náð í efsta sæti heimslistans í golfi, er nú í sjötta sæti eftir erfitt tímabil í fyrra.Happy New Year everyone! Rory and I started 2014 with a bang! ... I said YES!!!! pic.twitter.com/J7c2pXgsdC — Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) December 31, 2013 Golf Tennis Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tenniskonan Caroline Wozniacki og kylfingurinn Rory McIlroy, eitt þekktasta íþróttapar heims, ákvaðu að fagna nýju ári með því að trúlofa sig. Þau tilkynntu trúlofun sína á Twitter í gær eins og sjá má hér fyrir neðan. Þau voru þá stödd í Ástralíu þar sem Wozniacki er að undirbúa sig fyrir opna ástalska meistaramótið í tennis. Wozniacki er dönsk en McIlroy er norður-írskur. Þau hafa bæði náð í fremstu röð í sínum íþróttagreinum en þau byrjuðu saman sumarið 2011, stuttu eftir að McIlroy vann sitt fyrsta stórmót í golfi. Wozniacki var þá í efsta sæti heimslistans í tennis en hún hefur síðan þá dottið niður í tíunda sætið. McIlroy, sem hefur náð í efsta sæti heimslistans í golfi, er nú í sjötta sæti eftir erfitt tímabil í fyrra.Happy New Year everyone! Rory and I started 2014 with a bang! ... I said YES!!!! pic.twitter.com/J7c2pXgsdC — Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) December 31, 2013
Golf Tennis Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira