Er stærð 12 yfirstærð? Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 16. janúar 2014 17:00 Ekki eru allir á eitt sáttir með nýju fatalínu spænska fatarisans Mango sem setti nýverið á markað línuna Violeta fyrir konur í yfirstærð. Klæðnaðurinn fæst í stærðum 12 til 24 og blöskrar mörgum að forsvarsmenn Mango telji að konur sem noti stærri stærðir en 10 séu í yfirstærð. Neytendur á Spáni og í Bretlandi hafa notað Twitter til að kvarta yfir línunni en í henni eru fjögur hundruð flíkur sem fóru í sölu á netinu í dag en koma í verslanir á morgun. Spænskir viðskiptavinir tískurisans ganga svo langt að fara fram á að sölu á Violeta verði hætt. Lögfræðingurinn Arantxa Calvera hefur stofnað undirskriftarlista þess efnis og hafa 57 þúsund manns skrifað undir nú þegar. „Að telja að stærð 12 sé yfirstærð sýnir mjög brenglaða mynd af raunveruleikanum,“ segir Arantxa. „Tilgangur Violeta by Mango er að klæða ungar konur í stærðum 12 til 24 í flíkur sem hannaðar eru til að vera þægilegar, kvenlegar og nútímalegar,“ segir talskona Mango.Umdeild lína. Mest lesið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hræddur við að deyja aftur í svefni Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira
Ekki eru allir á eitt sáttir með nýju fatalínu spænska fatarisans Mango sem setti nýverið á markað línuna Violeta fyrir konur í yfirstærð. Klæðnaðurinn fæst í stærðum 12 til 24 og blöskrar mörgum að forsvarsmenn Mango telji að konur sem noti stærri stærðir en 10 séu í yfirstærð. Neytendur á Spáni og í Bretlandi hafa notað Twitter til að kvarta yfir línunni en í henni eru fjögur hundruð flíkur sem fóru í sölu á netinu í dag en koma í verslanir á morgun. Spænskir viðskiptavinir tískurisans ganga svo langt að fara fram á að sölu á Violeta verði hætt. Lögfræðingurinn Arantxa Calvera hefur stofnað undirskriftarlista þess efnis og hafa 57 þúsund manns skrifað undir nú þegar. „Að telja að stærð 12 sé yfirstærð sýnir mjög brenglaða mynd af raunveruleikanum,“ segir Arantxa. „Tilgangur Violeta by Mango er að klæða ungar konur í stærðum 12 til 24 í flíkur sem hannaðar eru til að vera þægilegar, kvenlegar og nútímalegar,“ segir talskona Mango.Umdeild lína.
Mest lesið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hræddur við að deyja aftur í svefni Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira