900 hestöfl í skíðabrekku Finnur Thorlacius skrifar 13. janúar 2014 15:45 Það eru engin takmörk fyrir undarlegum uppákomum í Bandaríkjunum, sér í lagi þegar kemur að bílum. Haldin var keppni ofuröflugra sérbúinn jeppa í brekkunum í Sunday River í Maine fylki á föstudaginn. Þar kepptu ökumenn við tímann líkt og keppnismenn á skíðum og sýndu þeir álíka mikla takta í baráttunni við hliðin. Bílarnir teljast vart aflvana þar sem sumir þeirra voru með 900 hestöfl í farteskinu og því fátt sem fær þá stöðvað. Sjá má glímu þeirra í meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent
Það eru engin takmörk fyrir undarlegum uppákomum í Bandaríkjunum, sér í lagi þegar kemur að bílum. Haldin var keppni ofuröflugra sérbúinn jeppa í brekkunum í Sunday River í Maine fylki á föstudaginn. Þar kepptu ökumenn við tímann líkt og keppnismenn á skíðum og sýndu þeir álíka mikla takta í baráttunni við hliðin. Bílarnir teljast vart aflvana þar sem sumir þeirra voru með 900 hestöfl í farteskinu og því fátt sem fær þá stöðvað. Sjá má glímu þeirra í meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent